Íþróttir

Slagorðasamkeppni fyrir nýja stuðningsmannaboli

Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar hefur ákveðið að efna til samkeppni á meðal stuðningsmanna, um slagorð fyrir körfuknatteiksdeildina sem m.a. verður sett á stuðningsmannaboli. Einnig er sala á árskortum að fara af stað, en hún...
Meira

Tap fyrir Haukum í gærkvöldi

Tindastóll sótti Hauka í Hafnarfirði heim í gærkvöldi í Iceland Express deildinni í körfubolta en urðu að láta í minni pokann fyrir sterkum gestgjöfum. Slök frammistaða í fráköstunum gerði útslagið. Á vef Tindastóls seg...
Meira

Tindastóll sækir Hauka heim

Tindastóll leikur annan leik sinn í Iceland Express deildinni í kvöld þegar þeir heimsækja Hauka. Ólíkt höfðust þau að liðin í fyrstu umferðinni, þar sem Haukarnir sóttu útisigur á Hamarsmönnum í Hveragerði á meðan Tindast...
Meira

Öruggur sigur hjá drengjaflokki

Strákarnir í drengjaflokknum áttu ekki í minnstu vandræðum með gesti sína úr Grindavík í Íslandsmótinu. Úrslit leiksins urðu 97-42. Það var aldrei spurning hvernig þessi leikur myndi enda, aðeins hversu stór sigurinn yrði. ...
Meira

Íþróttafélög á Norðurlandi vestra fá rúmar 3 milljónir frá KSÍ

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2009/2010 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.  Uppgj
Meira

Tap í Jakanum á Ísafirði

Strákarnir í Tindastól sóttu ekki gull í greipar KFÍ í gærkvöld í fyrsta leik sínum í Iceland Express deildinni. Eftir jafnan fyrri hálfleik, varð þriðji leikhlutinn strákunum erfiður og var engu líkara en að annað lið mætti...
Meira

Fyrsti leikur Tindastóls í Iceland Express deildinni í dag

Meistaraflokkur Tindastóls í körfubolta hefur keppnistímabil sitt í Iceland Express deildinni á ferðalagi til Ísafjarðar, þar sem heimamenn í KFÍ verða heimsóttir í dag. Leikur þessi er fyrir margra hluta sakir merkilegur. Þetta ...
Meira

Dregið í Happdrætti knattspyrnudeildar Hvatar 2010

Nú er búið að draga í Happdrætti knattspyrnudeildar Hvatar og bíða eflaust margir spenntir eftir því. 300 miðar voru gefnir út og seldust flestir þeirra en einungis var dregið úr seldum miðum. Vinningaskrána er að finna á heima...
Meira

Skin og skúrir hjá drengjaflokknum

 Drengjaflokkur Tindastóls lagði land undir fót um helgina og spilaði tvo leiki. Þeir unnu Valsmenn mjög örugglega en töpuðu síðan fyrir Blikum í gær. Úrslitin í leiknum gegn Val urðu 43-94 fyrir Tindastól og eins og tölurnar g...
Meira

Uppskeruhátíð 3. og 4. flokks

3. og 4. flokkur drengja og stúlkna í knattspyrnu hjá Tindastól héldu uppskeruhátíð sína á Kaffi Krók sl. fimmtudag. 4.flokkur drengja varð íslandsmeistari í 7 manna bolta og var þeim afhent mynda af liðinu. Þá voru veittar við...
Meira