Íþróttir

Blikar á útivelli í bikarnum og Upparnir fara til Grindavíkur

Búið er að draga í 32-liða úrslit og forkeppni bikarkeppni KKÍ, sem nú heitir Powerade-bikarinn. Að þessu sinni eru það tvö lið frá Tindastóli sem taka þátt. A-lið Tindastóls, sem er sama liðið og tekur þátt í Iceland ...
Meira

Unglingaráð auglýsir eftir búningum

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls auglýsir eftir ómerktum Tindastólsbúningum sem lánaðir voru til einhverra iðkenda á síðasta tímabili. Unglingaráð hefur átt þrjú búningasett til að lána út, ef einhverjum vantar...
Meira

Nýr getraunaleikur Hvatar hefst á laugardaginn kemur

Nýr getraunaleikur hefst laugardaginn 23. október á skrifstofu Hvatar (fyrir ofan Samkaup). Opið verður á skrifstofunni á laugardaginn  frá kl. 11:00 – 13:00 og að sjálfsögðu verður heitt á könnunni. Fyrir þá sem ekki vita þ
Meira

8. flokkur drengja malaði C-riðilinn

Strákarnir í 8. flokki kepptu hér heima í C-riðli Íslandsmótsins um helgina. Þeir fóru létt með andstæðinga sína og unnu sig þar með upp í B-riðil í næstu umferð. Fyrsti leikur strákanna var gegn Valsmönnum og vannst hann...
Meira

Sundæfingar í nýju lauginni á Blönduósi

Nýja sundlaugin á Blönduósi heldur áfram að vera í fullri notkun þó nú sé komið haust en á morgun miðvikudaginn 20. október hefjast sundæfingar fyrir börn á grunnskólaaldri í sundlauginni, þjálfari verður Kristín Kristjáns...
Meira

Auðveldur sigur hjá Grindavík - Stólarnir enn án stiga

Á heimasíðu Tindastóls er sagt frá því að það var heldur rislítill leikur sem boðið var upp á í Síkinu í gærkvöld. Grindavíkingar voru mættir með tvo sigra á bakinu, en heimamenn stigalausir eftir tvær umferðir. Það vant...
Meira

Fyrsti heimaleikur Tindastóls á sunnudaginn

Meistaraflokkur Tindastóls í körfuknattleik spilar sinn fyrsta heimaleik í Síkinu á sunnudaginn kemur, þegar Grindvíkingar koma í heimsókn. Grindvíkingar eru ósigraðir eftir fyrstu tvær umferðirnar. Grindvíkingar sigruðu nágra...
Meira

Siggi Donna áfram hjá Tindastól

 Sigurður Halldórsson var í gær ráðinn þjálfari Tindastóls en liðið mun leika í 2. deild á komandi keppnistímabili.   Hann mun jafnframt þjálfa 2. flokk karla.  Sigurður Halldórsson stýrði liði Tindastóls á síðastu lei...
Meira

Vinnuhópur um framtíðaruppbyggingu íþróttahreyfingarinnar

 Gunnar  Þór Gestsson formaður Tindastóls og Ómar Bragi Stefánsson formaður knattspyrnudeildar mættu á fundi  félags-  og tómstundanefndar á dögunum  kynntu áhuga á að fá að stofna vinnuhóp um framtíðaruppbyggingu starfs ...
Meira

Skákfélag Sauðárkróks á sigurbraut

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga fór fram um síðustu helgi og tók lið frá Skákfélagi Sauðárkróks þátt í fjórðu deild keppninnar. Íslandsmót Skákfélaga er langfjölmennasta skákmót sem haldið er á Íslandi og má gera ...
Meira