Íþróttir

Verða Tindastóll og Hvöt með sameiginlegt lið í meistara flokki karla næsta sumar

 Knattspyrnudeild Tindastóls  og knattspyrnudeild Hvatar hafa á undanförnum dögum átt í viðræðum um aukið samstarf.  Þessi tvö félög hafa átt í farsælu samstarfi með nokkra yngri aldursflokka á undanförnum árum sem hafa ná...
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi - Grettisbikarinn 70 ára

Héraðsmót UMSS í sundi var haldið í Sundlaug Sauðárkróks  s.l. laugardag og þótti takast vel þó veður væri frekar hryssingslegt.  Sigurvegari í 500 metra skriðsundi karla varð Sigurjón Þórðarson og í 500 metra skriðsund...
Meira

Minniboltamót Tindastóls

Unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar stendur fyrir fyrsta sjálfstæða minniboltamótinu sem haldið hefur verið á Sauðárkróki, þann 13. nóvember n.k. Krakkar frá 6 - 11 ára munu taka þátt í því. Það hefur færst í aukana ...
Meira

Íslandsmeistararnir mörðu spræka Stóla

  Það var boðið upp á fínan körfuboltaleik í Síkinu í gærkvöldi þegar Tindastólsmenn fengu meistaralið Snæfells í heimsókn í 5. umferð Iceland Express deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi en sérstaklega voru loka ...
Meira

Íslandsmeistararnir í heimsókn í kvöld

5. umferð Iceland Express deildarinnar hefst í kvöld með þremur leikjum. Þá koma Íslandsmeistararar Snæfells í heimsókn í Síkið þar sem Tindastóll ætlar að beita öllum brögðum og vinna leikinn. Snæfellingar sitja í 2. - 4. ...
Meira

Bjarki Már þjálfar stelpurnar áfram

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur ráðið Bjarka Má Árnason sem þjáfara m.fl. kvenna næstu tvö árin. Bjarki þjálfaði liðið einnig á síðasta tímabili og þekkir því vel til liðsins og allra leikmanna. Óhætt er að segja a
Meira

Fjórða tap Tindastóls í gærkvöldi

ÍR og Tindastóll áttust við í Iceland Express deildinni í gærkvöld í Hellinum í Breiðholti, en hvorugt liðanna hafði náð að vinna leik í fyrstu þremur umferðunum. Það var því ljóst fyrir leikinn að öllu yrði til tjaldað...
Meira

Snjórinn hleðst upp í Tindastól

Nú hleðst snjórinn upp á skíðasvæðinu í Tindastóli þar sem allar snjóframleiðsluvélar skíðadeildar Tindastóls eru keyrðar á fullum afköstum. -Opnum innan skamms ef það snjóar sæmilega á næstunni, segir Viggó Jónsson sta...
Meira

Heilsuátak í Húnvatnssýslu

Heilsuátak í Húnvatnssýslu hefst laugardaginn 23. október og stendur í fjórar vikur til laugardagsins 20. nóvember. Lágmarkshreyfing er 30 mínútur á dag, hver á sínum hraða, allir með - úti sem inni. Einstaklingar/hópstjórar ...
Meira

Tvö lið á fjölliðamót um helgina og bæði í A riðli

Fyrsta umferð fjölliðamótanna í körfuknattleik heldur áfram núna um helgina og að þessu sinni á Tindastóll tvö lið sem hefja keppni í Íslandsmótinu. Körfuboltaskólinn verður með kennslustund á sunnudaginn, þar sem ekkert mó...
Meira