Íþróttir

Tindastóll lagði Stjörnuna í kvöld

Tindastóll lagði Stjörnumenn að velli fyrr í kvöld með einu stigi, 88-89. Rikki Hreins hamraði þrist ofan í þegar 3.2 sekúndur voru eftir og Stjörnumenn misstu boltann og náðu ekki að koma skoti á körfuna. Á Tndastóll.is segir ...
Meira

Króksamótinu frestað

Búið er að fresta Króksamótinu í minnibolta sem halda átti á morgun, vegna slæms veðurútlits næsta sólarhringinn. Stefnt er á að halda mótið aðra helgina í janúar, en það verður nánar auglýst síðar. Að sögn mótstjó...
Meira

Tindastóll og Hvöt með sameiginlegt lið næsta sumar

Knattspyrnudeildir Tindastóls á Sauðárkróki og Hvatar á Blönduósi hafa undirritað viljayfirlýsingu um aukið samstarf deildanna.  Þessi yfirlýsing felur m.a. í sér að félögin senda eitt sameinað lið til keppni í m.fl.karla.  ...
Meira

Árni lifir drauminn

Fótbolti.net segir frá því að Árni Arnarson, leikmaður Tindastóls, mun á sunnudag fara til Þýskalands þar sem hann mun æfa með Hertha Berlin í eina viku. Sigurður Halldórsson þjálfari Tindastóls fer með Árna til Þýskaland...
Meira

UMSS 100 ára

Ungmennasamband Skagafjarðar ætlar að halda upp á 100 ára afmæli sitt laugardaginn 13. nóvember nk. í Húsi frítímans á Sauðárkróki og býður alla velkomna að þiggja veitingar. Hrefna G. Björnsdóttir formaður UMSS setur samkom...
Meira

Skíðasvæðið opnað um helgina

Unnið er því þessa dagana að ð gera klárt á skíðasvæði Tindastóls svo hægt verði að opna svæðið núna um helgina. Verið er að hengja höldin á lyftuna auk þess sem  unnið er að því að vinna brekkuna svo hún verði ...
Meira

Króksamót Tindastóls í minnibolta

Körfuknattleiksdeild Tindastóls heldur nú í fyrsta skiptið sitt eigið minniboltamót, sem ætlað er krökkum frá 6 – 11 ára. Mótið verður næstkomandi laugardag kl. 11 – 16 í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Mótið er kennt v...
Meira

Öruggur sigur Tindastóls í bikarnum

Tindastóll sigraði Breiðablik örugglega 32-liða úrslitum Poweradebikarsins í gærkvöld. Lokatölur voru 49-78 en í hálfleik var staðan 21-38. Tindastóll skartaði nýjum leikmanni, Sean Cunningham, en strákurinn þótti "líta ...
Meira

Öflugur drengjaflokkur lagði taplaust lið Keflavíkur

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í körfuknattleik léku vel á laugardag þegar þeir unnu taplaust lið Keflavíkur í A-riðli Íslandsmótsins. Lokatölur urðu 77-65. Strákarnir komu grimmir til leiks og voru yfirleitt skrefinu á ...
Meira

Drengjaflokkur og meistaraflokkur keppa um helgina

  Drengjaflokkurinn tekur á móti Keflvíkingum í Íslandsmótinu á morgun laugardag og meistaraflokkurinn heldur suður yfir heiðar á sunnudaginn og etur kappi við Breiðablik í bikarkeppninni. Af þeim sökum þarf aðeins að hliðra ...
Meira