Íþróttir

Steindór R. Haraldsson fer holu í höggi

Tveir félagar í Golfklúbbi Skagastrandar Steindór R. Haraldsson og Lárus Ægir Guðmundsson, fóru hring á golfvellinum á Skagaströnd í góða veðrinu á miðvikudag . Á sjöundu braut, sem er par 3, lentu þeir í vandræðum því kú...
Meira

Drengjaflokkur Tindastóls tekur á móti FSu á morgun

Drengjaflokkur Tindastóls leikur sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu á föstudaginn, þegar strákarnir í FSu koma í heimsókn á Krókinn. Leikurinn hefst kl. 18.00. Auk FSu, eru strákarnir í riðli með Breiðablik, Grindavík, Þór Þor...
Meira

Hvað eiga brautirnar að heita?

Stjórn Golfklúbbs Sauðárkróks hefur ákveðið að efna til samkeppnis sem snýst um það að finna nöfn á golfbratirnar á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Er þetta gert í tilefni af 40 ára afmælis golfklúbbsins. Hverjum og einu...
Meira

Uppskeruhátíð meistaraflokks Hvatar

Knattspyrnudeild Hvatar hélt uppskeruhátíð meistaraflokks um s.l. helgina eftir að hafa lokið keppni í 2. deild en liðið endað í 5. sæti. Góð mæting var og snæddur var góður 3ja rétta máltíð áður en komið var að skemmti...
Meira

Umboðsmaður knattspyrnumanna með skó á hillu ósáttur við fréttaflutning

Svavar Sigurðsson, ostameistari og umboðsmaður knattspyrnumanna  sem lagt hafa skó sína á hilluna, hafði samband við Feyki í morgun og hafði Svavar alvarlegar athugasemdir við frétt Feykis frá því í gær þar sem greint var frá
Meira

3019,5 kílómetrar til styrktar Ingva

-83 skokkarar hlupu 1143 kílómetra 67 hjóluðu 1874 km 1 synti 1,5 km auk þess sem einn úr hópi skokkara gekk 30 km í göngum sem sýnir að menn vorum með hugann hjá okkur þó svo þeir væru annars staðar í verki, segir Árni Stefán...
Meira

Gísli Eyland markahæsti markvörður seinni tíma á Íslandi

 Gísli Eyland Sveinsson markvörður Tindastóls til fjölda ára er markahæsti markvörður í sögu Íslenskrar knattspyrnu í seinni tímum að sögn Víðis Sigurðssonar, sem skrifar grein um málið í Morgunblaðinu. Þetta kemur fram
Meira

Ný æfingartafla í dag

 Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls vill koma á framfæri að æfingartafla vetrarins er nú klár og verður byrjað að því undanskildu að þeim flokkum sem ekki verða í Íslandsmóti, verður raðað inn í vikunni. Áætl...
Meira

Tap í lokaleik og tímabilið hálfgerð vonbrigði

Leikur Hvatar og Völsungs á laugardag varð aldrei sú skemmtun sem hann hefði getað orðið enda bauð veðrið upp á tækifæri fyrir góðan leik beggja liða. Eitt mark var skorað í sitthvorum hálfleiknum og voru það gestirnir sem g...
Meira

Lokaleikur Hvatar á morgun

Nú er komið að lokum keppnistímabilsins í knattspyrnunni hjá meistaraflokki karla hjá Hvöt en síðasti leikur sumarsins á morgun 18. september kl. 14:00 á Blönduósvelli en þá taka heimamenn á móti Húsavíkurdrengjunum í Völsung...
Meira