Íþróttir

Hvergerðingar sigruðu í Síkinu

Það var fátt um fína drætti í Síkinu í gær þegar Hamarsmenn úr Hveragerði unnu sanngjarnan sigur á döpru liði Tindastóls og sendu Stólana út úr Fyrirtækjabikar KKÍ. Lokatölur urðu 63-72 fyrir gestina en bestur í liði Tinda...
Meira

Tindastóll - Hamar Í kvöld

Tindastóll tekur á móti Hamarsmönnum í Lengjubikarnum í kvöld fimmtudag og hefst leikurinn kl. 19.15. Sigurvegarinn leikur síðan gegn Keflavík á útivelli í 8-liða úrslitum um næstu helgi. Bikarkeppni þessi, sem undanfarin á hefu...
Meira

Siglingaklúbburinn Drangey stækkar og dafnar

Á því rúma einu og hálfu ári sem Siglingaklúbburinn Drangey á Sauðárkróki hefur starfað hefur mikið áunnist. Unnið hefur verið markvisst að því að koma upp bátakosti og er nú svo komið að klúbburinn á eða hefur í sinni ...
Meira

180 þúsund krónur söfnuðust í ágóðaleik

Tindastóll og Þór frá Akureyri áttust við í æfingaleik í gærkvöldi. Leikurinn var líka ágóðaleikur fyrir Ingva Guðmundsson og fjölskyldu, en Ingvi heldur senn í mergskipti til Svíþjóðar. Alls söfnuðust 180.104 krónur. Fj
Meira

Arnór sigraði í punktamótum sumarsins

Nú er nýlokið punktamótum sumarsins hjá Golfklúbbi Skagastrandar en það eru kvöldmót sem haldin eru vikulega allt sumarið og spilaðar 9 holur hverju sinni. Alls voru haldin 15 mót og tóku alls tæplega 40 golfarar þátt í þeim. ...
Meira

Arnar og Hrafnhildur best

Knattspyrnufólk í Tindastól hélt uppskeruhátíð sína sl. laugardag en fyrr um daginn tryggðu strákarnir sér íslandsmeistaratitilinn í 3. deild karla. Líkt og venjan er á uppskeruhátíðum voru veitt verðlaun en best þóttu í karl...
Meira

Hjörtur og Guðni sigurvegarar á opna Skýrr mótinu

Opna Skýrr mótið var haldið laugardaginn 11.september með Greensome  fyrirkomulagi.40 þátttakendur voru eða 20 pör. Mótið fór fram í blíðskaparveðri þó að þokan hafi aðeins verið að stríða kylfingunum til að byrja með. ...
Meira

Afturelding - Hvöt 2-2

Næstsíðasti leikur sumarsins hjá meistaraflokki karla hjá Hvöt fór fram s.l. laugardag á Varmárvelli í Mosfellsbæ gegn Aftureldingu.  Þótti leikurinn nokkuð fjörlegur samkvæmt heimasíðu gestgjafanna en alls litu fjögur mörk da...
Meira

Ágóðaleikur til styrktar Ingva Guðmundssyni og fjölskyldu

Tindastóll og Þór leika annan æfingaleik sinn á stuttum tíma, þriðjudaginn 14. september og verður hann í æfingatíma meistaraflokksins kl. 18.40. Liðin áttust við á laugardaginn var í Þelamerkurskóla og sigraði Tindastóll í...
Meira

Skokkað til styrktar Ingva Guðmunds

Árlegt lokahlaup Skokkhóps Árna Stefánssonar verður hlaupið þann 18. september næst komandi en að þessu sinni munu hlaupararnir hlaupa til styrktar Ingva Guðmundssonar sem á næstunni þarf að gangast undir mergskipti í Svíþjóð. ...
Meira