Íþróttir

Guðmundur Jóhann Guðmundsson í Tindastól

Bolvíkingurinn Guðmundur Jóhann Guðmundsson hefur gengið til liðs við Tindastól frá Fjölni. Hann flutti suður á bóginn að vestan síðsumars, en ákvað nú að söðla um og spilar því með Tindastóli í vetur. Guðmundur er f...
Meira

Tindastóll sigraði Dalvík/Reyni í úrslitaleiknum

Tindastólsmenn tryggðu sér í dag sigur í 3.deild karla þegar þeir lögðu sameinað lið Dalvíkur og Reynis Árskógsströnd 1-0 í úrslitaleik sem spilaður var á Ólafsfirði. Það var tenniskempan Arnar Sigurðsson sem skoraði eina...
Meira

Tindastóll leikur til úrslita á morgun

 Úrslitaleikur 3. deildar fer fram á morgun laugardag er Tindastóll mætir Dalvík/Reyni á Ólafsfirði klukkan 13:00. Feykir.is hvetur þá sem ekki verða uppteknir í réttum að skella sér í góðan bíltúr og hvetja strákana okkar ...
Meira

Hvöt sækir Aftureldingu heim

Hvöt sækir Aftureldingu heim á Varmárvöllinn í Mosfellsbæ á morgun og leikur þar sinn næstsíðasta leik sumarsinsmí 2. deildinni. Hvöt situr nú í 5. sæti deildarinnar með 31 stig og geta með sigri komist uppfyrir Hött á Egilss...
Meira

Tindastóll í aðra deild

Það verður varla annað sagt en að Stólarnir hafi lekið upp í 2. deild í gærdag - en hverjum er ekki sama hvernig liðið komst upp, aðalmálið var að komast upp um deild. Okkar menn mættu liði Árborgar öðru sinni í undanúrsli...
Meira

Fríða Ísabel Friðriksdóttir Byrðuhlaupari ársins 2010

Byrðuhlaup Ungmennafélagsins Hjalta var haldið laugardaginn 14. ágúst síðastliðinn. Hlaupið var frá Grunnskólanum að Hólum sem leið lá eftir vegum og göngustígum upp í Gvendarskál. Aðeins fjórir vaskir hlauparar tóku þátt ...
Meira

Hola í höggi á afmælisgolfmóti

Sameiginlegt mót Golfklúbbs Skagastrandar og Golfklúbbsins Óss á Blönduósi var haldið síðasta laugardag og var tilefnið 25 ára afmæli beggja klúbbanna á þessu ári. Alls tóku 36 golfarar þátt. Mótið var fyrst og fremst til ...
Meira

Ágæti stuðningsmaður !

Knattspyrnudeild Tindastóls sendir í dag kveðju til stuðningsmanna sinni. Við birtum hana hér í heild; -Takk fyrir frábæra mætinu í síðasta leik en nú ætlum við að bæta um betur. Síðasti heimaleikur Tindastóls er framundan o...
Meira

Sigríður Eygló og Arnar Geir best

Unglingaráð Golfklúbbs Sauðárkróks hélt uppskeruhátíðin sína s.l. sunnudag. Iðkendur byrjuðum daginn á því að hittast við golfskálann en þaðan var haldið á Vatnahverfisvöll við Blönduós þar sem að skipt var í tvö li
Meira

Jafnt hjá Hvöt og KS/Leiftri

Það verður ekki annað sagt um leik Hvatar og KS/Leifturs en að annað liðið sótti til sigurs en hitt til að landa einu stigi. Leikmenn Hvatar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér mun fleiri opin færi í leiknum en inn vildi bo...
Meira