Íþróttir

Frábært Króksmót um helgina

Það var nóg af fótbolta leikinn á íþróttasvæðinu á Króknum um helgina. Króksmótið tókst hið besta við fínar aðstæður þar sem vel á níunda hundrað fótboltakempur léku listir sínar og sumir hverjir að taka þátt
Meira

Vonbrigða tap gegn Álftanesi

Tindastóll/Neisti lék gegn Álftanesi laugardaginn 7. ágúst í fyrstu deild kvenna og fór leikurinn fram syðra.  -Það er með hreinum ólíkindum að T/N hafi tapað þessum leik, segir Bjarki Már þjálfari liðsins. T/N komst yfir á ...
Meira

Myndasyrpa frá Króksmóti

Það er fótboltaveisla á Sauðárkróki í dag. Endalaus fótbolti leikinn á 11 völlum á flottasta fótboltasvæði landsins og hófst gamanið um klukkan 9 í morgun. Flestir gestir Króksmóts voru mættir á Krókinn í gærkvöldi og f...
Meira

340 leikir á Króksmóti um helgina

Von er á u.þ.b. 900 strákum á Króksmót um helgina sem ætla að eyða helginni í það að sparka bolta, skora mörk, verjast og gleðjast. Næst stærsta mót frá upphafi. Alls keppa 102 lið frá 19 félögum víðs vegar af landinu, sa...
Meira

107 þátttakendur frá UMSS

Alls tóku 107 keppendur þátt á Unglingalandsmóti frá UMSS í hinum ýmsu íþróttagreinum og stóðu sig með stakri prýði og voru liðum sínum til mikils sóma. Áður hefur verið fjallað um þátttöku UMSS í frjálsíþróttum og ...
Meira

Fríða Mary sigraði bæði í fjórgangi og tölti á ULM

Alls voru skráðir tæplega 40 keppendur frá USVH á unglingalandsmótinu í Borgarnesi um síðustu helgi. Tóku þeir þátt í knattspyrnu, körfubolta, hestaíþróttum, frjálsum íþróttum og sundi. Bestur árangur náðist í hestaíþr...
Meira

Fyrsta æfing Borces í gærkvöldi

Borce Ilievski, yfirþjálfari Tindastóls, kom til Sauðárkróks í gær eftir sumarfrí og endurmenntun í heimalandi sínu Makedóníu og Serbíu. Þrír erlendir leikmenn væntanlegir. Æfingar hófust af kappi í gærkvöldi og verður æ...
Meira

Golfmót um helgina

Um helgina verða haldin tvö golfmót I og II, 7. og 8. ágúst á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki.  Punktakeppni í opnum flokki með forgjöf sitt hvorn daginn og peningaverðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin. Verðlaunaafhending verður í...
Meira

Vel gekk hjá golfurum

Keppt var í golfi á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.  7 þátttakendur fóru frá Golfklúbbi Sauðárkróks og kepptu undir merkjum Ungmennasambands Skagafjarðar - UMSS.  64 voru skráðir til leiks í þre...
Meira

Glæsilegur árangur keppanda USAH

Á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina keppti fríður flokkur frá USAH en alls voru skráðir 38 keppendur í frjálsíþróttum, fótbolta og sundi. Allir keppendur frá USAH stóðu sig með stakri prýði og voru félaginu til m...
Meira