Íþróttir

Góð staða Tindastóls eftir sigur á Selfossi

Tindastóll gerði góða ferð á Selfoss í dag þar sem liðið lék við Árborg sem hefur farið mikinn í 3. deildinni í sumar. Þetta var fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum 3. deildarinnar og fer síðari leikurinn fram á Sauðá...
Meira

Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í vikunni sögðum við frá árlegu golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 28. ágúst s.l. Er þetta án efa orðið eitt stærsta og glæsilegasta átthagagolfmót sem haldið er hér á l...
Meira

Sundæfingar hefjast í næstu viku

Sunddeild Tindastóls mun hefja vetrarstarf sitt mánudaginn 6. september. Þjálfarar þennan veturinn verða þau Fríða Rún Jónsdóttir og Fannar Arnarsson.   Æfingatafla er kominn á heimasíðu sunddeildarinnar.
Meira

Hvöt - KS/Leiftur á morgun

Gengi Hvatarliðsins hefur verið gott í sumar í 2. deildinni í knattspyrnu og er farið að sjá fyrir endann á góðu tímabili hjá þeim. Á morgun verður liðið í baráttu við KS/Leiftur á heimavelli. Hvöt færði sig upp í 5. sæ...
Meira

Stutt æfingahlé

Þrátt fyrir að úti sé sól og yfir 20 gráðu hiti er sumarstarfi frjálsíþróttadeildarinnar lokið og stutt æfingahlé stendur yfir. Gert er ráð fyrir að æfingar byrji aftur 13. september með kastþjálfun úti fyrir alla aldurshóp...
Meira

September-körfuboltahátíð á laugardaginn

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls stendur fyrir september-körfuboltahátíð á laugardaginn kemur í íþróttahúsinu á milli kl. 13 og 15. Settar verða upp körfuboltaþrautir, farið í leiki og að lokum verða grillaðar p...
Meira

Sló eigið vallarmet á 25 ára afmælismóti GÓS

Heiðar Davíð Bragason kom, sá og sigraði á 25 ára afmælismóti Golfklúbbsins Óss, Blönduósi þann 28. ágúst sl. en þar tók hann sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Hann sló sitt eigið vallarmet og fór völlinn á 65 höggu...
Meira

Góður sigur hjá Tindastól áfram í baráttunni um að komast upp um deild

Tindastólsliðið var sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn sanngjarn.  Byrjunarlið Tindastóls var þannig; Arnar Magnús, Loftur, Donni, Bjarki, Pálmi, Árni Einar, Alli, Árni, Arnar Sig, Ingvi Hrannar og Kristinn Aron. Fyrri leikur
Meira

Körfuboltastarf yngri flokkanna hefst í dag

Keppnistímabil körfuboltafólks hjá Tindastól hefst formlega í dag 1. september, þegar æfingar hefjast í þeim yngri flokkum sem þátt taka í Íslandsmótinu, en þeir verða níu talsins og hafa ekki verið svo margir um árabil. Um ...
Meira

Göngum saman í fyrsta sinn í Skagafirði

Félagið Göngum saman hefur staðið fyrir styrktargöngum í Reykjavík undanfarin ár en er nú farið að teygja anga sína út á landsbyggðina. Í ár taka Skagfirðingar í fyrsta sinn þátt og verður boðið upp á fallegar leiðir á ...
Meira