Íþróttir

4.flokkur karla Íslandsmeistarar

Um helgina fór fram á Sauðárkróki, úrslitakeppni 4. flokks karla í 7 manna bolta. Fjögur lið kepptu um Íslandsmeistaratitilinn en það var síðan Tindastóll sem stóð uppi sem sigurvegari. Aðstæður voru erfiðar á Sauðárkr
Meira

Tindastóll í efsta sæti

Í dag kláraðist c riðill 3.deildar með nokkrum leikjum en M.fl. Tindastóls karla sat yfir í þessari síðustu umferð. Tindastóll hafði tryggt sér rétt til þátttöku í úrslitakeppninni en ekki lá fyrir hvort liðið hafnaði í f...
Meira

Glæsilegur sigur hjá stelpunum

Tindastóll/Neisti sigraði HK/Víking í hörkuleik fyrr í kvöld í norðankalda á Sauðárkróksvelli 2-1. Komust í 4. sætið fyrir vikið með 12 stig. Það voru ekki kjöraðstæður til að leika knattspyrnu á Sauðárkróki í kvö...
Meira

Síðasti leikur meistaraflokks kvenna

Í kvöld klukkan 19:00 leikur meistaraflokkur Tindastóls/Neista sinn síðasta leik í Íslandsmótinu í 1. deild er þær taka á móti  HK/Víkingi á Sauðárkróksvelli. Gengi stelpnanna í sumar hefur verið misjafnt þar sem þær haf...
Meira

Stærsti leikur í sögu Neista í knattspyrnu

4. fl. Neisti/Tindastóll mætir Völsungi í dag á Hofsósi kl. 16:00 í mikilvægasta leik sumarsins. Með sigri í dag kemst liðið í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer nú um helgina á Víkingsvelli. Fyllum Hofs...
Meira

Sigurjón Rúnar fór holu í höggi

Á Opna Ólafshúss mótaröðinni hjá Golfklúbbi Sauðárkróks s.l. miðvikudagskvöld náði Sigurjón Rúnar Rafnsson að slá draumahöggið er hann fór holu í höggi þegar hann sló með 5- járni á 3. braut. Sigurjón hefur fiktað...
Meira

Íslandsmeistarar kvenna æfa á Blönduósi

Valur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna mun æfa í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi helgina 20.-21. ágúst n.k. Æfingaferðin er liður í undirbúningi liðsins fyrir  Evrópukeppni liðsins en liðið mun mæta Iuventa Michal...
Meira

Björn Margeirsson stefnir á brautarmet í Reykjavíkurmaraþoni

Söfnun áheita fyrir góðgerðafélög í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hefur gengið vonum framar og eru áheit á keppendur í gegnum vefinn hlaupastyrkur.is nú þegar orðin rúmlega 16.2 milljónir króna, sem er meira...
Meira

3. Fimmtudagsmótið í dag

Nú líður að lokum sumarstarfs Frjálsíþróttadeildar Tindastóls þetta árið og stutt hausthlé tekur við. Síðasta heima mót sumarsins, 3. Fimmtudagsmótið, verður haldið í dag 19. ágúst og hefst það kl. 19:00. Eins og ávallt...
Meira

Keppnis- og kynnisferð Molduxanna til Írlands

Hið síunga körfuknattleikslið Molduxa á Sauðárkróki ætlar að heimsækja frændur vora á Írlandi heim um komandi helgi og kenna þeim að spila körfubolta. Hefur liðið æft stíft síðustu mánuði og síðustu fréttir herma að li...
Meira