Bergþór Pálsson Íslandsmeistari í leirdúfuskotfimi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
16.08.2010
kl. 16.30
Nú um helgina var Íslandsmótið í leirdúfuskotfimi-skeet haldið á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Aðstæður voru erfiðar, allhvass vindur og úrfelli en það virtist ekki hafa mikil áhrif á formann Skotfélagsins ...
Meira