Íþróttir

Bergþór Pálsson Íslandsmeistari í leirdúfuskotfimi

Nú um helgina var Íslandsmótið í leirdúfuskotfimi-skeet haldið á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Aðstæður voru erfiðar, allhvass vindur og úrfelli en það virtist ekki hafa mikil áhrif á formann Skotfélagsins ...
Meira

Naumur sigur á Augnabliki

Tindastóll og Augnablik mættust á Sauðárkróksvelli í gærdag í lokaleik Stólanna í C-riðli 3. deildar. Ekkert annað en sigur var á boðstólnum fyrir Stólana ef liðið hafði áhuga á að tryggja sér efsta sætið í riðlinum og ...
Meira

Sigurjón syndir úr Drangey

Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslynda flokksins og sveitarstjórnafulltrúi í Skagafirði lauk rétt í þessu svo kölluðu Drangeyjar sundi sem er ögn styttri sundleið en sjálf Grettissundið. Með Sigurjóni synti Sarah Jane Cair...
Meira

Myndband frá Króksmótinu 2010

Útbúið hefur verið myndband sem sýnir vel stemmninguna sem ríkti á Króksmótinu allt frá setningu til verðlaunaafhendingar. Myndibandið er rúmlega 8 mínútna langt og hefur að geyma mörg skemmtileg atvik frá liðinni helgi. Hæ...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi opin allan sólarhringinn um helgina

Sundlaugin á Hofsósi opnaði kl. 09.15 í morgun og verður samfelld opnun til kl 16.00 á sunnudaginn.  Sundlaugin á Hofsósi hefur vakið mikla athygli í sumar og var í sumar valin á síðum DV ein af bestu sundlaugum landsins.  Úts
Meira

UMSS sigraði í Þristinum

Skagfirðingar fóru sigurför til Blönduóss á miðvikudagskvöldið síðasta er keppni fór fram í Þristinum, frjálsíþróttamóti milli Húnvetninga og Skagfirðinga 14 ára og yngri. Úrslit í stigakeppni héraðssambandanna urðu þa...
Meira

Bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki um helgina

45. Bikarkeppni FRÍ verður haldin dagana 13. og 14. ágúst nk. á Sauðárkróki. Til leiks mæta sex bestu frjálsíþróttalið landsins með sína öflugustu keppendur. Keppt er til stiga í karla- og kvennaflokki og einnig sameiginlega. Ke...
Meira

Einbeitingarleysi kostaði Hvöt 3 stig í gær

Blíða var á Blönduósi í gær og því tækifæri á því að sýna skemmtilegan fótbolta. Heimamenn sóttu mikið í byrjun og átti Damir Muminovic m.a. skot í þverslá á 3. mínútu en það dró til tíðinda á 12. mínútu er Mir...
Meira

Þristurinn í dag

Þristurinn, eitt skemmtilegasta íþróttamót sumarsins, fer fram á Blönduósi, í dag 11. ágúst, og hefst mótið kl. 17. Þar keppa krakkar 14 ára og yngri, úr Húnavatnssýslum og Skagafirði, í frjálsíþróttum. Á síðasta ári s...
Meira

Léttur sigur á Létti

Tindastóll sigraði Létti örugglega á gervigrasvelli ÍR síðastliðið fimmtudagskvöld.  Markaskorarar okkar voru: Guðni með tvö mörk, Ingvi Hrannar með eitt, Atli eitt og Arnar Skúli eitt.  Tindastóll var mikið mun betra liði
Meira