Íþróttir

-Óska þess heitast að sjá fullan leikvang að fólki

-Mín ósk er sú að fólk fylli stúkuna á vellinum og meira til og virkilega standi við bakið á okkur í leiknum í kvöld en sigur í honum færir okkur skrefi nær sæti á annarri deild að ári, segir Bjarki Már Árnason fyrirliði m...
Meira

Veðrið lék við skagfirska kylfinga

Burtfluttir skagfirskir kylfingar komu saman á árlegu golfmóti á Hamarsvelli í Borgarnesi á laugardaginn. Metþátttaka var í mótinu, tæplega 90 manns, þar af um þriðjungur sem kom frá GSS á Hlíðarenda suður yfir heiðar. Er þe...
Meira

KS/Tindastóll/Hvöt vann Fjarðarbyggð 3 - 1

Sameiginlegt lið í 3. flokki karla, þ.e. KS/Tindastóll/Hvöt vann Fjarðarbyggð í spennandi leik á Blönduósi á laugardag.  Leiknum lauk með sigri okkar manna 3 - 1 eftir mikla baráttu beggja liða. Að leik loknum fóru leikmenn og...
Meira

Hvöt sækir Vesturbæinga heim á morgun

Baráttan heldur áfram hjá Hvöt um helgina en liðið sækir lið KV sem er knattspyrnufélag Vesturbæjar Reykjavíkur og fer leikurinn fram á KR vellinum á morgun kl. 14:00. Hvöt er nú í 6. sæti með 27 stig þegar fjórir leikir eru e...
Meira

Siggi Donna skrifar stuðningsmönnum

Á heimasíðu Tindastóls má finna ágætan pistin frá Sigga Donna, þjálfara meistaraflokks, þar sem hann fer yfir stöðuna í dag og leikina fram undan en strákarnir spila gríðarlega mikilvæga leiki á morgun og á þriðjudag. Pis...
Meira

Skrifað undir við þrjá erlenda leikmenn

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá samningum við þrjá erlenda leikmenn, sem leika með meistaraflokknum í Iceland-Express deildinni á komandi keppnistímabili. Fyrstan má telja Dragoljub Kitanovic, miðherja frá Ser...
Meira

Knáir golfkrakkar

Golfklúbbur Sauðárkróks sendi sveitir á stráka og stelpnaflokki 15 ára og yngri til leiks í sveitakeppni GSÍ í Þorlákshöfn 20.-22. ágúst. Í stelpuflokknum voru 9 sveitir en í strákaflokknum voru 19 sveitir, samtals um 200 keppend...
Meira

KS/Tindastóll/Hvöt keppir til úrslita í 3. flokki

Þá er komið að því hjá strákunum í 11 manna liði  KS/Tindastóll/Hvöt að spila við Fjarðarbyggð þann 28.08. á Blönduóssvelli. Þarna verður um hreinan úrslitaleik í riðlinum að ræða þar sem liðið vann Völsung á ...
Meira

Golfklúbburinn Ós 25 ára

Þann 28. ágúst næstkomandi ætlar Golfklúbburinn Ós að halda afmælismót á Vatnahverfisvelli í tilefni af 25 ára afmæli klúbbsins. Mótið er öllum opið og vonast mótshaldarar að sjá sem flesta, ekki síst gamla félaga sem st
Meira

Sigríður, Jóhann og Magnús unnu sína flokka

Opna Fiskmarkaðsmótið á Skagaströnd sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen var haldið á Háagerðisvelli á laugardaginn. Veður var þokkalegt og mættu 32 keppendur til leiks. Úrslit urðu sem hér segir:  Kvennaflokkur/ hö...
Meira