Skagafjörður baðaður norðurljósum
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
18.01.2016
kl. 16.38
Himininn var einstaklega fagur síðastliðið fimmtudagskvöld, stjörnubjartur og baðaður skærgrænum norðurljósum. Þorgrímur Ómar Tavsen smellti af nokkrum gullfallegum myndum á Hofsósi og fékk Feyki til birtingar.
Meira