Haugsuga notuð við slökkvistarf á jarðýtu
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
27.05.2016
kl. 09.31
Eldur kviknaði í jarðýtu skammt frá bænum Viðvík í Skagafirði, þar sem hún var að vinna við nýrækt. Tilkynning um brunann barst til Brunavarna Skagafjarðar um kl. 18:30. Að sögn Vernharðs Guðnasonar slökkvistjóra var erfitt að komast að ýtunni og naut slökkviliðið aðstoðar bænda við slökkvistarfið.
Meira