Trefjaplastbáturinn Agla ÁR 79 sjósettur - myndir
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
15.02.2016
kl. 11.51
Þann 3. febrúar var sjósettur fyrsti báturinn sem smíðaður er hjá fyrirtækinu Mótun á Sauðárkróki. Um er að ræða trefjaplastbát af tegundinni Gáski 1180. Ber hann nafnið Agla ÁR 79 og er í eigu fyrirtækisins AAH ehf. sem hefur aðsetur í Reykjavík.
Meira