Messuheimsókn úr Húnaþingi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
19.11.2015
kl. 09.21
Góðir gestir heimsóttu Sauðárkrókskirkju þegar messað var þar síðastliðinn sunnudag. Sr. Magnús Magnússon, sóknarprestur á Hvammstanga, predikaði og sr. Sigríður Gunnarsdóttir, sóknarprestur á Sauðárkróki, þjónaði fyrir altari.
Meira