Ljósmyndavefur

Króksbrautarhlaup í kostaveðri

Síðast liðinn laugardag fór fram hið árlega Króksbrautarhlaup sem markar lok sumarstarfs skokkhópsins á Sauðárkróki. Hlaupið var á brautinni milli Sauðárkróks og Varmahlíðar og var misjafnt hvaða vegalengd fólk valdi sér, rey...
Meira

Kántrýkonungurinn heiðraður

Merkisviðburður átti sér stað á Skagaströnd í gær þegar kántrýkonungur norðursins, Hallbjörn Hjartarson, fékk afhenta heiðursviðurkenningu af Luis Arreaga sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi fyrir einstakan dugnað hans og elju ...
Meira

Októberkaldi þótti bestur

Bjórhátíðin á Hólum var haldin í annað sinn laugardaginn 8. september að Hólum í Hjaltadal. Þótti hátíðin takast frábærlega en samkvæmt fréttatilkynningu frá skipuleggjendum sóttu um 80 manns hátíðina að þessu sinni, auk...
Meira

Gaman saman á Vinadeginum

Það var mikið fjör í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær en þá voru öll grunnskólabörn í Skagafirði, ásamt skólahópum leikskólanna, samankomin á svokölluðum Vinadegi til að skemmta sér saman með söng, leik og dansi. ...
Meira

Saga og kirkja samtvinnuð - myndir

Árleg Hólahátíð og Sögudagur á Sturlungaslóð voru haldin hátíðleg sl. helgi en að þessu sinni voru haldnir sameiginlegir dagskrárliðir, enda tengjast bæði viðfangsefnin órjúfanlegum böndum. Á Hólahátíð gafst tækifæri ...
Meira

Solveig Lára vígð á Hólum

Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð af biskupi Íslands til embættis vígslubiskups í Hóladómkirkju í gær og lögðu margir leið sína heim að Hólum til að vera viðstaddir þessi merku tímamót.  Kirkjan var fullsetin og ...
Meira

108 myndir frá Króksmótinu

Tuttugasta og fimmta Króksmóti Tindastóls og FISK Seafood lauk seinni partinn í dag og óhætt að fullyrða að vel hafi til tekist. Það var heilmikið fjör á völlunum og góð stemning hjá áhorfendum og stuðningsmönnum liðanna sem ...
Meira

Fjörugir krakkar og frískir fætur á fyrri degi Króksmóts

Króksmót var sett í morgun á Sauðárkróksvelli og um klukkan hálf tíu voru fjörugir krakkar og frískir fætur farnir að sparka fótbolta af miklum móð í sunnanvindi en annars fínu veðri á Króknum. Keppendur eru um 800 talsins og ...
Meira

Fimleikafjör í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Evrópumeistarar Gerplu í hópfimleikum heimsóttu Sauðárkrók í gær þar sem stúlkurnar sýndu glæsilega takta í fimleikum og buðu svo krökkum í kennslu í kjölfarið. Óhætt er að segja að þeir krakkar sem lögðu leið sína í ...
Meira

18 mörk í tveimur leikjum á Sauðárkróksvelli í gær

Það var markaveisla á Króknum í gær en þá voru leiknir tveir leikir á Sauðárkróksvelli, stúlkurnar í meistaraflokki kvenna lutu í gras gegn toppliði Fram þar sem lokatölur urðu 1-7, og síðan var mikilvægur leikur í 3. deildi...
Meira