Ljósmyndavefur

Hvammstangi í snjó

Nú er norðanskotinu lokið sem hefur kælt okkur Norðlendinga og komin sunnangola og hláka. Mikil ofankoma fylgdi veðurofsanum og voru götur og þjóðvegir víðast hvar ill- eða ófærir en unnið er að því hörðum höndum að moka sn...
Meira

Fannfergi á Hólum

Mikið fannfergi er nú á Hólum í Hjaltadal eftir stórhríð síðustu daga en einn íbúi á Hólum taldi að snjófljóð hafi fallið úr Hólabyrðu í gær. „Það heyrðust bara svakalegar drunur hérna niður í byggð. En maður sér...
Meira

Svipmyndir frá stórhríðinni á Hvammstanga

Vonskuveður geisar nú um landið og er fólk hvatt til að halda sig heima á meðan veðurhamurinn gengur en ekkert ferðaverður er á landinu um þessar mundir. Anna Scheving sendi Feyki nokkrar myndir sem sýnir stórhríðina sem er á Hv...
Meira

Stóðréttir í Víðidalstungurétt - myndir

Um síðustu helgi var réttað í hinni landsfrægu Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra og mættu margir gestir bæði til að fylgja stóðinu á föstudeginum sem og fylgjast með réttarstörfum daginn eftir. Þar á meðal var Anna Sch...
Meira

Laufskálarétt í rjómablíðu

Réttað var í Laufskálarétt í rjómablíðu í Skagafirði í gær og óhætt er að segja að gleðin hafi skinið úr andlitum viðstaddra en jafnan ríkir mikil eftirvænting fyrir helginni.  Vel gekk að koma stóðinu af fjalli og rét...
Meira

Haustlitir á Hvammstanga

Náttúran tekur á sig nýja mynd og haustlitirnir verða allsráðandi á þessum árstíma. Anna Scheving á Hvammstanga fór með myndavélina í göngutúr á dögunum og nánast er hægt að finna ilminn af haustinu.
Meira

Þari í matargerð í Höfðaskóla

Í síðustu viku komu Henry Fletcher frá Bretlandi og Tanja Geis frá Hong Kong í tvo heimilisfræðitíma hjá 5. - 7. bekk í Höfðaskóla á Skagaströnd. Henry hefur undanfarið aflað sér þekkingar um nýtingu náttúrunnar í matarger
Meira

Króksbrautarhlaup í kostaveðri

Síðast liðinn laugardag fór fram hið árlega Króksbrautarhlaup sem markar lok sumarstarfs skokkhópsins á Sauðárkróki. Hlaupið var á brautinni milli Sauðárkróks og Varmahlíðar og var misjafnt hvaða vegalengd fólk valdi sér, rey...
Meira

Kántrýkonungurinn heiðraður

Merkisviðburður átti sér stað á Skagaströnd í gær þegar kántrýkonungur norðursins, Hallbjörn Hjartarson, fékk afhenta heiðursviðurkenningu af Luis Arreaga sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi fyrir einstakan dugnað hans og elju ...
Meira

Októberkaldi þótti bestur

Bjórhátíðin á Hólum var haldin í annað sinn laugardaginn 8. september að Hólum í Hjaltadal. Þótti hátíðin takast frábærlega en samkvæmt fréttatilkynningu frá skipuleggjendum sóttu um 80 manns hátíðina að þessu sinni, auk...
Meira