Ljósmyndavefur

Svipmyndir frá áramótabrennunni á Sauðárkróki

Fjöldi fólks var samankomið í blíðskaparveðri við áramótabrennuna á Sauðárkróki í gærkvöldi og vart hægt að ímynda sér flestum brennum héraðsins hafði verið frestað frá kvöldinu áður vegna óhagstæðs veðurs. Hér ...
Meira

Hlaupið í hríðinni - myndasyrpa

Fjölmargir mættu í áramótahlaup sem haldið var í norðannæðingi upp úr hádegi í dag á Sauðárkróki. Hlaupið var frá íþróttahúsinu og sem leið lá niður Hegrabraut og niður Strandveg. Hlupu sumir niður að hesthúsahverfi o...
Meira

Vel mætt á grímudansleik Leikfélagsins

Það voru ýmsar kynjaverur sem létu sjá sig á grímudansleik á Sauðárkróki í gærkvöldi en það var Leikfélag Sauðárkróks sem stóð fyrir þeim viðburð. Þrátt fyrir óljúft veður var salurinn á Mælifelli fullur af uppákl
Meira

Vantar fólk í spennandi og gefandi starf

Brunavarnir Skagafjarðar auglýsir eftir starfsmanni í tímabundið starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns. Einnig er auglýst eftir starfsfólki í 4 hlutastörf.  Umsóknarfrestur til 28. desember 2012 og henta störfin konum jafnt sem...
Meira

Sannkölluð jólastemning í Varmahlíðarskóla

Það var sannkallaður jólaandi yfir Varmahlíðarskóla í gær þegar blaðamaður Feykis leit þar við. Nemendur skólans voru rauðklæddir og margir hverjir með jólasveinahúfur eða annað sem minnti á jólin.  Þá fór fram árlegt...
Meira

Rithöfundar heimsóttu Skagafjörð

Rithöfundar lásu úr nýútkomnum bókum sínum í Kakalaskála í Kringlumýri fyrir tilstuðlan Héraðsbókasafns Skagfirðinga sl. laugardag. Þar voru Einar Kárason, Ragnar Jónasson og Vilborg Davíðsdóttir samankomin ásamt gestum en n...
Meira

Ljómandi laugardagur í gamla bænum

Skagfirðingar tendruðu ljósin á jólatrénu á Kirkjutorginu á Sauðárkróki nú á laugardaginn en tréð er gjöf frá Kongsberg, vinabæ sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi. Fjölmennt var í bænum enda veður eins og best verður ...
Meira

Fallegir munir og notaleg stemning

Árlegur jólabasar var haldinn á Heilbrigðisstofnuninni Hvammstanga í gær en á sama tíma var kaffihúsið „Kaffi Kandís“ opið. Þar var boðið upp á kaffi og smákökur og að sjálfsögðu var til kandís með kaffinu. Á jólaba...
Meira

Hvammstangi í snjó

Nú er norðanskotinu lokið sem hefur kælt okkur Norðlendinga og komin sunnangola og hláka. Mikil ofankoma fylgdi veðurofsanum og voru götur og þjóðvegir víðast hvar ill- eða ófærir en unnið er að því hörðum höndum að moka sn...
Meira

Fannfergi á Hólum

Mikið fannfergi er nú á Hólum í Hjaltadal eftir stórhríð síðustu daga en einn íbúi á Hólum taldi að snjófljóð hafi fallið úr Hólabyrðu í gær. „Það heyrðust bara svakalegar drunur hérna niður í byggð. En maður sér...
Meira