Ljósmyndavefur

Fyrsti heimaleikur 5.flokks stúlkna - Myndir

5. flokkur stúlkna hjá Tindastól spilaði sinn fyrsta heimaleik í gær, mánudaginn 10. júní. Nú er sumartíminn hafinn og ungir íþróttaiðkendur komnir á fullt. Stúlkurnar í 5. flokki hjá Tindastól tóku á móti Hetti frá Egil...
Meira

Brautskráning frá Hólaskóla

Í gær brautskráði Háskólinn á Hólum 52 nemendur sem ýmist fóru heim með diplómu í viðburðastjórnun, BA gráðu í ferðamálafræði, MS gráðu í sjávar og vatnalíffræði eða BS í reiðmennsku og reiðkennslu. Áður en sú ...
Meira

Margir farnir að huga að námi næsta vetur

Í gær var Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra með opið hús þar sem námsframboð næsta árs var kynnt og gestir voru hvattir til að koma með tillögur að áhugaverðum námskeiðum. Feykir var á staðnum og hitti ...
Meira

Myndir frá brautskráningu FNV

Eins og áður hefur komið fram hér á Feykir.is voru skólaslit við FNV nú á laugardaginn og við það tækifæri brautskráðist 121 nemandi við skólann. Athöfnin tókst bráðvel og var ljósmyndari Feykis á staðnum og náði stemnin...
Meira

Tifar tímans hjól - gagnrýni

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi við upphaf Sæluviku síðasta sunnudag leikritið, Tifar tímans hjól. Um er að ræða frumsamið verk eftir Guðbrand Ægi Ásbjörnsson og Árna Gunnarson en leikstjórn var í höndum hins fyrrnefnda. L...
Meira

Vortónleikar tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar fóru fram í gær og voru haldnir á þremur stöðum, Hólum, Hofsósi og Sauðárkróki.  Auk þess voru þrennir tónleikar í Varmahlið á miðvikudag og tvennir tónleikar höfðu áður farið ...
Meira

Fullt hús á 1. maí dagskrá

Fjölmenni var á hátíðardagskrá sem stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir í tilefni af frídegi verkalýðsins, 1. maí. Dagskráin fór fram á sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og var boðið upp á veglegt kaffihlaðborð...
Meira

Opinn dagur hjá Ósmann

Skotfélagið Ósmann stóð að venju fyrir opnum degi á skotsvæðinu þann 1. maí. Þrátt fyrir kulda og dálitla ofankomu var fjölmenni á svæðinu þegar blaðamann Feykis bar að garði. Gestum var boðið að gæða sér á kjötsúpu ...
Meira

Hátíðarbragur yfir setningu Sæluviku

Sæluvika Skagfirðinga, ein elsta lista- og menningarhátíð landsins, var sett í Safnahúsinu á Sauðárkróki í gær en á sama tíma var þar opnuð ljósmyndasýning sem sýnir hluta af myndasafni Kristjáns C. Magnússonar. Það var h
Meira

Fertugur í fullu fjöri

Lionsklúbburinn Bjarmi á Hvammstanga hélt upp á fertugsafmæli sitt þann 6. apríl sl. Klúbburinn var stofnaður þann 2. mars 1973 og er móðurklúbbur hans Lionsklúbbur Hólmavíkur. Á þessum 40 árum hefur klúbburinn haldið 625 bók...
Meira