Ljósmyndavefur

Hellingur af brosum á 17. júní

Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram á Sauðárkróki í gær í ágætu veðri. Meginhluti dagskrárinnar var á Flæðunum norðan sundlaugar, á tjaldsvæðinu, og þar ríkti fín stemning. Skrúðgang...
Meira

17. júní ganga Ársala yngra stig - Myndir

Í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní nk. fóru börnin á yngra stigi Ársala í skrúðgöngu sl. föstudag. Yngra stigið fór í styttri göngu en eldra stigið og gengu smá hring í kringum leikskólahverfið. Krakkarnir voru flott...
Meira

17. júní ganga Ársala eldra stig - Myndir

Í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní nk. fóru börnin á eldra stigi Ársala í skrúðgöngu sl. föstudag. Gengu þau frá leikskólanum og út að Ráðhúsinu þar sem þau sungu nokkur vel valin lög. Krakkarnir voru flott skreytt...
Meira

Blómin ruku út hjá Garðyrkjufélaginu

Garðyrkjufélag Skagafjarðar efndi til heljarinnar blómabasars í Varmahlíð sl. þriðjudagskvöld. Þangað mætti fjöldi fólks enda kjörið í blíðunni sem verið hefur undanfarið að bæta á sig blómum. Ágúst Ólason skólastjór...
Meira

Sumarhátíð Ársala - Myndir

Sumarhátið leikskólans Ársala var haldin í gær, þriðjudaginn 11. júní. Nóg var um að vera fyrir alla á hátíðinni, m.a. var boðið upp á skókast, limbó, hjólböruhlaup, sápukúlur, söngatriði og fleira. Ingunn Kristjánsd...
Meira

Fyrsti heimaleikur 5.flokks stúlkna - Myndir

5. flokkur stúlkna hjá Tindastól spilaði sinn fyrsta heimaleik í gær, mánudaginn 10. júní. Nú er sumartíminn hafinn og ungir íþróttaiðkendur komnir á fullt. Stúlkurnar í 5. flokki hjá Tindastól tóku á móti Hetti frá Egil...
Meira

Brautskráning frá Hólaskóla

Í gær brautskráði Háskólinn á Hólum 52 nemendur sem ýmist fóru heim með diplómu í viðburðastjórnun, BA gráðu í ferðamálafræði, MS gráðu í sjávar og vatnalíffræði eða BS í reiðmennsku og reiðkennslu. Áður en sú ...
Meira

Margir farnir að huga að námi næsta vetur

Í gær var Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra með opið hús þar sem námsframboð næsta árs var kynnt og gestir voru hvattir til að koma með tillögur að áhugaverðum námskeiðum. Feykir var á staðnum og hitti ...
Meira

Myndir frá brautskráningu FNV

Eins og áður hefur komið fram hér á Feykir.is voru skólaslit við FNV nú á laugardaginn og við það tækifæri brautskráðist 121 nemandi við skólann. Athöfnin tókst bráðvel og var ljósmyndari Feykis á staðnum og náði stemnin...
Meira

Tifar tímans hjól - gagnrýni

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi við upphaf Sæluviku síðasta sunnudag leikritið, Tifar tímans hjól. Um er að ræða frumsamið verk eftir Guðbrand Ægi Ásbjörnsson og Árna Gunnarson en leikstjórn var í höndum hins fyrrnefnda. L...
Meira