Ljósmyndavefur

Sanngjarn sigur BÍ/Bolungarvíkur

Lið BÍ/Bolungarvíkur kom, sá og sigraði á Sauðárkróksvelli í gær þegar vestfirsku stúlkurnar sóttu Tindastól heim í 1. deild kvenna. Gestirnir gerðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og þar sem hvorugu liði tókst að skora í sí...
Meira

Allir í gúddí fílíng á VSOT

Villtir svanir og tófa voru haldnir í Bifröst á Sauðárkróki sl. laugardagkvöld, sem voru hluti af dagskrá Lummudaga sem fóru fram um helgina. Þuríður Harpa Sigurðardóttir var stödd á staðnum og sagði hún tónleikana hafa verið...
Meira

Lummudagar í ljómandi veðri

Lummudögum lauk í Skagafirði í gær og heppnuðust þeir alveg lummandi vel. Veðrið lék við Skagfirðinga og gesti alla dagana og nóg um að vera, fólk var duglegt við að skreyta hús og hýbýli í sínum litum. Það voru íbúar H
Meira

Vel heppnuð Jónsmessuhátíð að baki

Jónsmessuhátíð var haldin á Hofsósi um sl. helgi og að sögn Kristjáns Jónssonar formanns undirbúningsnefndar fór hátíðin mjög vel fram en talið er að 2000 manns hafi lagt leið sína á Hofsós um helgina. Hátíðin hófst með...
Meira

Þjóðhátíðarskrúðganga leikskólabarna í blíðviðrinu á Sauðárkróki

Nemendur leikskólans Ársala á Sauðárkróki fóru í skrúðgöngu í blíðviðrinu í dag, í tilefni af Þjóðhátíðardagsins nk. sunnudag, og komu við á hjá Ráðhúsi Skagafjarðar þar sem þau tóku nokkur lög fyrir starfsfólk R...
Meira

Hátíð hjá nemendum Árskóla

Gærdagurinn var sannkallaður hátíðardagur hjá nemendum Árskóla á Sauðárkróki en þá var farið í hina árlegu gleðigöngu skólans, þar sem krakkar og kennarar skólans klæddust litríkum skrúða og báru blaktandi fána um götu...
Meira

Skemmtu sér konunglega á sumarhátíð

Sumarhátíð foreldrafélags leikskólans Ársala var haldin í gær við húsnæði leikskólans við Árkíl á Sauðárkróki. Þá mikið fjör hjá nemendum skólans,  foreldrum, systkinum, ömmum og öfum, sem létu ekki svalan andvaran á...
Meira

Fínlegir og fagrir bútar úr fortíð

Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi kallast „Bútar úr fortíð“ og var formlega opnuð í gær. Það mun vera Íris Ólöf Sigurjónsdóttir sem á heiðurinn af sýningarmunum, sem inniheldur fínlega og fagra listmuni sa...
Meira

65 nemendur brautskráðust frá FNV í dag við hátíðlega athöfn

Sagt er frá því á vef Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra að skólanum var slitið í dag við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í 33. sinn að viðstöddu fjölmenni.  Alls brautskráðust 65 nemendur. Skólamei...
Meira

Feykir á ferð og flugi með Keili

Fulltrúar Flugakademíu Keilis voru stödd á Sauðárkróki í gær að kynna flugnám sem kennt er við Háskólann. Þá stóð Skagfirðingum til boða að koma á Alexandersflugvöll og skoða eina af kennsluflugvélum þeirra og fara í kyn...
Meira