Ljósmyndavefur

Hátíð hjá nemendum Árskóla

Gærdagurinn var sannkallaður hátíðardagur hjá nemendum Árskóla á Sauðárkróki en þá var farið í hina árlegu gleðigöngu skólans, þar sem krakkar og kennarar skólans klæddust litríkum skrúða og báru blaktandi fána um götu...
Meira

Skemmtu sér konunglega á sumarhátíð

Sumarhátíð foreldrafélags leikskólans Ársala var haldin í gær við húsnæði leikskólans við Árkíl á Sauðárkróki. Þá mikið fjör hjá nemendum skólans,  foreldrum, systkinum, ömmum og öfum, sem létu ekki svalan andvaran á...
Meira

Fínlegir og fagrir bútar úr fortíð

Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi kallast „Bútar úr fortíð“ og var formlega opnuð í gær. Það mun vera Íris Ólöf Sigurjónsdóttir sem á heiðurinn af sýningarmunum, sem inniheldur fínlega og fagra listmuni sa...
Meira

65 nemendur brautskráðust frá FNV í dag við hátíðlega athöfn

Sagt er frá því á vef Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra að skólanum var slitið í dag við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í 33. sinn að viðstöddu fjölmenni.  Alls brautskráðust 65 nemendur. Skólamei...
Meira

Feykir á ferð og flugi með Keili

Fulltrúar Flugakademíu Keilis voru stödd á Sauðárkróki í gær að kynna flugnám sem kennt er við Háskólann. Þá stóð Skagfirðingum til boða að koma á Alexandersflugvöll og skoða eina af kennsluflugvélum þeirra og fara í kyn...
Meira

Margir skoðuðu glæsilega aðstöðu Versins

Margir lögðu leið sína í Verið Vísindagarða á Sauðárkróki í gær en þá var opið hús í tilefni þess að Verið stækkaði nýverið húsakynni sín. Við tækifærið gafst gestum og gangandi kostur á að kynna sér þá víðt
Meira

Fulltrúar Árskóla á hinum landsfræga faraldsfæti

Það ríkti mikil stemning í nótt hjá 10. bekkingum sem mættu í Árskóla en þar beið þeirra rúta frá Suðurleiðum sem átti að flytja þessa hressu og spræku Króksara í Leifsstöð þar sem hópurinn steig inn í fararskjóta anna...
Meira

Fjölmenni við opnun Ljósmyndavefs Skagafjarðar

Ljósmyndavefur Skagafjarðar var formlega opnaður í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sl. miðvikudagskvöld en við tilefnið var boðið upp á skemmtilega og í senn fróðlega dagskrá. Uppbygging ljósmyndavefsins er á ...
Meira

Síðasti dagur Listahátíðar barnanna - myndir

Af tilefni Sæluviku heldur Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki Listahátíð barnanna dagana 2. – 4. maí. Síðastliðna daga hafa börn og starfsfólk skólans opnað dyrnar fyrir bæjarbúum og þeim gefinn kostur að heimsækja börnin...
Meira

Notaleg stund í kirkjunni

Kirkjukvöld Kirkjukórs Sauðárkrókskirkju fór fram síðastliðið mánudagskvöld. Ágæt mæting var í kirkjuna líkt og vanalega og fóru kirkjugestir hinir ánægðustu út í vorkvöldið að dagskrá lokinni. Kirkjukórinn flutti fjö...
Meira