Ljósmyndavefur

Margir skoðuðu glæsilega aðstöðu Versins

Margir lögðu leið sína í Verið Vísindagarða á Sauðárkróki í gær en þá var opið hús í tilefni þess að Verið stækkaði nýverið húsakynni sín. Við tækifærið gafst gestum og gangandi kostur á að kynna sér þá víðt
Meira

Fulltrúar Árskóla á hinum landsfræga faraldsfæti

Það ríkti mikil stemning í nótt hjá 10. bekkingum sem mættu í Árskóla en þar beið þeirra rúta frá Suðurleiðum sem átti að flytja þessa hressu og spræku Króksara í Leifsstöð þar sem hópurinn steig inn í fararskjóta anna...
Meira

Fjölmenni við opnun Ljósmyndavefs Skagafjarðar

Ljósmyndavefur Skagafjarðar var formlega opnaður í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sl. miðvikudagskvöld en við tilefnið var boðið upp á skemmtilega og í senn fróðlega dagskrá. Uppbygging ljósmyndavefsins er á ...
Meira

Síðasti dagur Listahátíðar barnanna - myndir

Af tilefni Sæluviku heldur Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki Listahátíð barnanna dagana 2. – 4. maí. Síðastliðna daga hafa börn og starfsfólk skólans opnað dyrnar fyrir bæjarbúum og þeim gefinn kostur að heimsækja börnin...
Meira

Notaleg stund í kirkjunni

Kirkjukvöld Kirkjukórs Sauðárkrókskirkju fór fram síðastliðið mánudagskvöld. Ágæt mæting var í kirkjuna líkt og vanalega og fóru kirkjugestir hinir ánægðustu út í vorkvöldið að dagskrá lokinni. Kirkjukórinn flutti fjö...
Meira

Opnun málverkasýningar Tolla og Sossu

Málverkasýning Tolla og Sossu undir yfirskriftinni „Stefnumót á Krók“ var opnuð með viðhöfn sl. sunnudag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Safnahúsið á Sauðárkróki til að bera augum málverk einna farsælustu listamanna lan...
Meira

Íslensk hönnun á Lífsins gæði og gleði

Fögur fljóð mátti sjá á sviði atvinnulífssýningarinnar Lífsins gæði og gleði í gær en þá var haldin tískusýning á vegum Gestastofu sútarans. Þar var sýnd íslensk hönnun frá Arfleið, sem eru unnar úr hráefnum frá Sjáv...
Meira

Lífsins gæði og gleði gera stormandi lukku á Króknum

Fjöldi gesta heimsótti íþróttahúsið á Sauðárkróki í dag þar sem atvinnulífssýningin Skagafjörður - Lífsins gæði og gleði opnaði í morgun. Það er óhætt að fullyrða að stemningin hafi verið frábær enda margt spennand...
Meira

Nokkrar myndir frá sumardeginum fyrsta á Sauðárkróki

Skátarnir hafa tekið virkan þátt í hátíðarhöldum á sumardeginum fyrsta og varð engin breyting þar á þetta árið. Á Sauðárkróki var farin skrúðganga undir forystu Skátafélagsins Eilífsbúa en gengið var frá Bóknámshúsi ...
Meira

Yfir 60 lömb fædd á Minni-Ökrum

Við sögðum frá því í síðasta Feyki að það hefur verið líflegt á bænum Minni-Ökrum í Blönduhlíð undanfarið en á mánudagsmorgun 2. apríl voru alls 58 lifandi lömb komin í heiminn. Nokkur hafa bæst í hópinn í viðbót
Meira