Ljósmyndavefur

Vortónleikar tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar fóru fram í gær og voru haldnir á þremur stöðum, Hólum, Hofsósi og Sauðárkróki.  Auk þess voru þrennir tónleikar í Varmahlið á miðvikudag og tvennir tónleikar höfðu áður farið ...
Meira

Fullt hús á 1. maí dagskrá

Fjölmenni var á hátíðardagskrá sem stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir í tilefni af frídegi verkalýðsins, 1. maí. Dagskráin fór fram á sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og var boðið upp á veglegt kaffihlaðborð...
Meira

Opinn dagur hjá Ósmann

Skotfélagið Ósmann stóð að venju fyrir opnum degi á skotsvæðinu þann 1. maí. Þrátt fyrir kulda og dálitla ofankomu var fjölmenni á svæðinu þegar blaðamann Feykis bar að garði. Gestum var boðið að gæða sér á kjötsúpu ...
Meira

Hátíðarbragur yfir setningu Sæluviku

Sæluvika Skagfirðinga, ein elsta lista- og menningarhátíð landsins, var sett í Safnahúsinu á Sauðárkróki í gær en á sama tíma var þar opnuð ljósmyndasýning sem sýnir hluta af myndasafni Kristjáns C. Magnússonar. Það var h
Meira

Fertugur í fullu fjöri

Lionsklúbburinn Bjarmi á Hvammstanga hélt upp á fertugsafmæli sitt þann 6. apríl sl. Klúbburinn var stofnaður þann 2. mars 1973 og er móðurklúbbur hans Lionsklúbbur Hólmavíkur. Á þessum 40 árum hefur klúbburinn haldið 625 bók...
Meira

Opnun sýningar Devlin Shea í Gúttó

Opnun sýningarinnar „The Contours of a Migration“ var í Gúttó á Sauðárkróki í gær en um er að ræða sýningu á málverkum og teikningum eftir listakonuna Devlin Shea. Myndlistasýningin er upphafið á samvinnu milli Nes listamið...
Meira

Grænfáninn dreginn að húni í Varmahlíðaskóla

Umhverfishátíð var haldin í blíðskaparveðri í Varmahlíðarskóla í gær í tilefni af því að Grænfánanum var flaggað í fyrsta sinn við skólann. Að sögn Ágústs Ólasonar skólastjóra hefur verið unnið að umhverfisverkefni...
Meira

Nemendur Grunnskólans á Hólum setja upp Ávaxtakörfuna

Það linnir ekki leiksýningunum hjá skagfirskum grunnskólanemendum þessa dagana. Nemendur 1.-7. bekkjar Grunnskólans að Hólum hafa að undanförnu staðið í ströngu við æfingar á hinu ástsæla og sívinsæla leikriti Ávaxtakörfunn...
Meira

Sigrún fagnar aldarafmæli í dag

Sigrún Ólöf Snorradóttir, kennd við Stóru-Gröf í Langholti þar sem hún ólst upp, fagnar 100 ára afmæli sínu í dag en hún er fædd þann 11. mars 1913. Í tilefni af stórafmælinu hélt Sigrún afmælisveislu í sal Dvalarheimilisi...
Meira

Sungið og skálað á þorrablóti Dagvistar aldraðra

Árlegt þorrablót Dagvistar aldraðra á Sauðárkróki var haldið þann 21. febrúar sl. í húsakynnum Heilbrigðisstofnunarinnar. Þorrablótið var mjög vel sótt og matargestir hæstánægðir með þann úrvals mat sem þar var á boðst...
Meira