Ljósmyndavefur

Vélin lent á Alexandersflugvelli

Flugvél Eyjaflugs lenti á Alexandersflugvelli um þrjúleytið í dag og var vel tekið á móti starfsmönnum flugfélagsins en Stefán Vagn Stefánsson formaður Byggðarráðs Svf. Skagafjarðar og Ásta Pálmadóttir sveitarstjóri afhentu
Meira

Svipmyndir frá árshátíð Árskóla

Árshátíð unglingastigs Árskóla er hafin en nemendur 8. og 9. bekkjar hafa að venju upp sett á svið nokkrar leiksýningar í Bifröst á Sauðárkróki. Frumsýningin fór fram í gær og eru tvær sýningar eftir af fjórum og fara þær ...
Meira

Fjörugur hópur setur Koppafeiti aftur á svið

Nemendur Varmahlíðarskóla ætlar að setja Koppafeiti, öðru nafni Grease, á svið á ný föstudaginn 18. janúar nk. en leikritið var áður sýnt í tilefni af árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla þann 14. desember sl. Leikstj
Meira

Vetrarmyndir frá Hofsósi

Í þeim áhlaupum sem gengu yfir Norðurland fyrir og um nýliðin áramót fylgdi mikil úrkoma og dró víða í skafla hlémegin við hóla, runna og mannvirki. Á Hofsósi hlóðst upp snjór, einna mest í brekkunni í Kvosinni þar sem Ísl...
Meira

Áramótalömb borin á Svaðastöðum

Á Svaðastöðum í Skagafirði beið drengsins Andra Snæs aldeilis óvæntur glaðningur á nýársdag, að sögn móður drengsins, þegar hann skrapp inn í fjárhús með ömmu sinni til að gefa Mókollu sinni korn. Þar uppgötvaði hann a...
Meira

Svipmyndir frá áramótabrennunni á Sauðárkróki

Fjöldi fólks var samankomið í blíðskaparveðri við áramótabrennuna á Sauðárkróki í gærkvöldi og vart hægt að ímynda sér flestum brennum héraðsins hafði verið frestað frá kvöldinu áður vegna óhagstæðs veðurs. Hér ...
Meira

Hlaupið í hríðinni - myndasyrpa

Fjölmargir mættu í áramótahlaup sem haldið var í norðannæðingi upp úr hádegi í dag á Sauðárkróki. Hlaupið var frá íþróttahúsinu og sem leið lá niður Hegrabraut og niður Strandveg. Hlupu sumir niður að hesthúsahverfi o...
Meira

Vel mætt á grímudansleik Leikfélagsins

Það voru ýmsar kynjaverur sem létu sjá sig á grímudansleik á Sauðárkróki í gærkvöldi en það var Leikfélag Sauðárkróks sem stóð fyrir þeim viðburð. Þrátt fyrir óljúft veður var salurinn á Mælifelli fullur af uppákl
Meira

Vantar fólk í spennandi og gefandi starf

Brunavarnir Skagafjarðar auglýsir eftir starfsmanni í tímabundið starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns. Einnig er auglýst eftir starfsfólki í 4 hlutastörf.  Umsóknarfrestur til 28. desember 2012 og henta störfin konum jafnt sem...
Meira

Sannkölluð jólastemning í Varmahlíðarskóla

Það var sannkallaður jólaandi yfir Varmahlíðarskóla í gær þegar blaðamaður Feykis leit þar við. Nemendur skólans voru rauðklæddir og margir hverjir með jólasveinahúfur eða annað sem minnti á jólin.  Þá fór fram árlegt...
Meira