Ljósmyndavefur

Solveig Lára vígð á Hólum

Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð af biskupi Íslands til embættis vígslubiskups í Hóladómkirkju í gær og lögðu margir leið sína heim að Hólum til að vera viðstaddir þessi merku tímamót.  Kirkjan var fullsetin og ...
Meira

108 myndir frá Króksmótinu

Tuttugasta og fimmta Króksmóti Tindastóls og FISK Seafood lauk seinni partinn í dag og óhætt að fullyrða að vel hafi til tekist. Það var heilmikið fjör á völlunum og góð stemning hjá áhorfendum og stuðningsmönnum liðanna sem ...
Meira

Fjörugir krakkar og frískir fætur á fyrri degi Króksmóts

Króksmót var sett í morgun á Sauðárkróksvelli og um klukkan hálf tíu voru fjörugir krakkar og frískir fætur farnir að sparka fótbolta af miklum móð í sunnanvindi en annars fínu veðri á Króknum. Keppendur eru um 800 talsins og ...
Meira

Fimleikafjör í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Evrópumeistarar Gerplu í hópfimleikum heimsóttu Sauðárkrók í gær þar sem stúlkurnar sýndu glæsilega takta í fimleikum og buðu svo krökkum í kennslu í kjölfarið. Óhætt er að segja að þeir krakkar sem lögðu leið sína í ...
Meira

18 mörk í tveimur leikjum á Sauðárkróksvelli í gær

Það var markaveisla á Króknum í gær en þá voru leiknir tveir leikir á Sauðárkróksvelli, stúlkurnar í meistaraflokki kvenna lutu í gras gegn toppliði Fram þar sem lokatölur urðu 1-7, og síðan var mikilvægur leikur í 3. deildi...
Meira

Hofsós í sól og sumaryl

Veðrið lék heldur betur við Skagfirðinga í dag, ríflega 20 stiga hiti mest allan daginn og stillt veður. Ljósmyndari Feykis sleit sig frá Ólympíuleikunum og brunaði í Hofsós með myndavélina. Þar var heldur líf í kringum sundlau...
Meira

Stórskemmtilegt golfeinvígi hjá Golfklúbbi Sauðárkróks

Einvígi ( shoot-out ) barna og unglinga hjá Golfklúbbi Sauðárkróks var haldið á Hlíðarendavelli fimmtudaginn 26. júlí. Alls voru 12 þátttakendur í mótinu sem fór fram í ágætis veðri. Fyrirkomulagið er þannig að allir spila ...
Meira

Stórgóð skemmtidagskrá í boði Tindastóls

Tindastóll fékk Þrótt Reykjavík í heimsókn á Sauðárkróksvöll í kvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik tóku Stólarnir öll völd í þeim seinni og unnu afar öruggan sigur, 3-1, settust í f...
Meira

Vel heppnaðir Maríudagar

Um helgina voru haldnir Maríudagur á Hvoli í Vesturhópi þar sem niðjar Maríu Hjaltadóttur stóðu fyrir sýningu á listmunum eftir hana og hennar afkomenda. Í gær sunnudag var farið til messu í Breiðabólstaðarkirkju þar sem séra ...
Meira

Kvöldsólin sló rauðum bjarma á Skagafjörðinn

Síðustu daga hefur verið ljómandi gott veður á Norðurlandi vestra og það væri vanþakklátur maður sem léti hafa annað eftir sér. Ljósmyndari Feykis var á ferðinni í austanverðum Skagafirði í gær og náði nokkrum huggulegum ...
Meira