Ljósmyndavefur

Fjöldi manns á Skagfirskum bændadögum

Fjöldi fólks lagði leið sína á Skagfirska bændadaga í Skagfirðingabúð á fimmtudag og föstudag. Þar gátu gestir gert góð kaup á ýmsum skagfirskum matvælum og gætt sér á margskonar gómsætum réttum sem bændur buðu upp á. ...
Meira

Stóðréttir í Víðidalstungurétt

Réttað var í Víðidalstungurétt í Húnaþingi sl. laugardag að viðstöddu fjölmenni. Veðrið var fínt fyrir þá sem klæddu sig vel og höfðu eitthvað fyrir stafni. Sá sem mundaði myndavélina var orðinn kaldur á puttunum og hrol...
Meira

Litríkur haustdagur

Haustið er alltaf ákaflega litfagur árstími. Blaðamaður Feykis var víða á ferðinni í dag og festi á filmu þau fögru samspil ljóss og lita sem dagurinn hafði í för með sér. 
Meira

Lífsgleði í Laufskálarétt

Stærsta stóðrétt landsins, Laufskálarétt, var haldin í dag í Hjaltadalnum. Að venju var margt um manninn og sömuleiðis hestinn og gengu réttarstörf hratt og vel fyrir sig í sæmilegasta haustveðri, hitinn um 10 stig og dálítill vi...
Meira

Myndir frá leik Tindastóls/Hvatar og Völsungs

Eins og fram kemur í frétt hér á Feyki.is var mikil gleði er sameinað lið Tindastóls og Hvatar urðu sigurvegarar 2. deildar í knattspyrnu. Mikið var myndað og er hér fyrir neðan nokkuð efnilegt myndasafn frá sigurdeginum. .
Meira

Umhverfisviðurkenningar veittar í gær

Umhverfisviðurkenningar voru veittar í Húsi Frítímans í gær en um er að ræða samstarfsverkefni Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar. Var þetta í sjöunda sinn sem viðurkenningar voru veittar og öll fra...
Meira

Myndir frá Skarðarétt

Um síðustu helgi var réttað í Skarðarétt í Gönguskörðum í Skagafirði meðan dagsbirtan leyfði en réttarstörfum lauk ekki fyrr en rökkrið var sígið vel yfir menn og skepnur. Finnur Friðriksson á Sauðárkróki fór í réttirn...
Meira

Vindurinn fór fram úr björtustu vonum

Það var ekki logninu fyrir að fara þegar Siglingaklúbburinn Drangey hélt lokamót í kænusiglingum við suðurgarð Sauðárkrókshafnar í dag. Reyndar er logn langt frá því að vera æskilegt þegar keppt er í siglingum en þegar komi...
Meira

Busavíglsa FNV

Busavíglsa FNV fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn föstudag. Þar voru nýnemarnir látnir gera ýmsar þrautir og smakka á ýmsu mislystilegu eins og sjá má í meðfylgjandi myndum.
Meira

Bærinn lítur betur og betur út

Síðustu vikurnar hefur verið gerð bragarbót á göngustígum og nokkrum götum á Sauðárkróki og ekki spurning að bærinn kemur allur gæfulegri undan þessari andlitslyftingu. Ljósmyndari Feykis skaust á rúntinn upp úr hádegi í dag...
Meira