Ljósmyndavefur

Umhverfisviðurkenningar veittar í gær

Umhverfisviðurkenningar voru veittar í Húsi Frítímans í gær en um er að ræða samstarfsverkefni Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar. Var þetta í sjöunda sinn sem viðurkenningar voru veittar og öll fra...
Meira

Myndir frá Skarðarétt

Um síðustu helgi var réttað í Skarðarétt í Gönguskörðum í Skagafirði meðan dagsbirtan leyfði en réttarstörfum lauk ekki fyrr en rökkrið var sígið vel yfir menn og skepnur. Finnur Friðriksson á Sauðárkróki fór í réttirn...
Meira

Vindurinn fór fram úr björtustu vonum

Það var ekki logninu fyrir að fara þegar Siglingaklúbburinn Drangey hélt lokamót í kænusiglingum við suðurgarð Sauðárkrókshafnar í dag. Reyndar er logn langt frá því að vera æskilegt þegar keppt er í siglingum en þegar komi...
Meira

Busavíglsa FNV

Busavíglsa FNV fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn föstudag. Þar voru nýnemarnir látnir gera ýmsar þrautir og smakka á ýmsu mislystilegu eins og sjá má í meðfylgjandi myndum.
Meira

Bærinn lítur betur og betur út

Síðustu vikurnar hefur verið gerð bragarbót á göngustígum og nokkrum götum á Sauðárkróki og ekki spurning að bærinn kemur allur gæfulegri undan þessari andlitslyftingu. Ljósmyndari Feykis skaust á rúntinn upp úr hádegi í dag...
Meira

Afturelding lögð í gras

Tindastóll/Hvöt tók á móti Aftureldingu á Sauðárkróksvelli í kvöld í 2. deildinni í knattspyrnu. Leikurinn var ekki sérlega tilþrifamikill en það gladdi heimamenn að ná öllum þremur stigunum og hefna þannig ófaranna í fyrri...
Meira

Hin besta stemning á Húnavöku

Nú ættu síðustu mínútur Húnavöku 2011 að fara að renna sitt skeið á enda. Ljósmyndarar á vegum Feykis voru á Blönduósi í gær og tóku myndir af fjölskylduskemmtun á Bæjartorginu, keppni í Míkróhúninum og ýmsu fleiru sem ...
Meira

Nokkrar svipmyndir frá Króknum

Það var notaleg stemning í gamla bænum á Króknum í gær. Gestir sátu fyrir utan veitingahús bæjarins og nutu sólargeyslanna sem voru reyndar við það að hverfa á bak við feitann þokubakka. Feykir hafði samband við verslunarmann...
Meira

Messa í Knappstaðakirkju í sól og sumaryl

Hin árlega sumarmessa í Knappsstaðakirkju í Fljótum fór fram í dag. Séra Gunnar Jóhannesson sóknarprestur þjónaði fyrir altari en Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup prédikaði. Að messu lokinni bauð heimafólk kirkjugestum,...
Meira

Stemningsmyndir af Landsmóti

Á nýafstöðnu Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum sáust margir glæstir gæðingar sem gaman var að fylgjast með. Fjöldi fólks mætti á svæðið og upplifði bæði skin og skúri í brekkunni en allir skemmtu sér vel á frábæru m...
Meira