Ljósmyndavefur

Síðasti sveinninn á leiðinni heim

Þrettándinn var samkvæmt almanaki í gær en þjóðsögur herma að síðasti jólasveinninn drífi sig heim á þrettánda degi jóla. Margur notar daginn til að slútta jólunum með veisluhöldum og flugeldauppskotum og Feykir veit til þe...
Meira

Gamla kirkjan á Blönduósi fær nýtt hlutverk

Menningarviðburður var haldinn í gömlu kirkjunni á Blönduósi sl. fimmtudagskvöld. Kirkjan var fullsetin og skapaðist þar afar sérstakt og notalegt andrúmsloft eins og fylgir gjarnan gömlum kirkjum. Boðið var upp á fjölbreytta dag...
Meira

Karlakórinn Heimir söng í Skagfirðingabúð

Karlakórinn Heimir tók lagið fyrir búðargesti Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki í gær. Börn sem stödd voru í versluninni fengu að syngja nokkur jólalög með kórnum og skapaðist þar afar skemmtileg jólastemning.   ...
Meira

Aðventan boðin velkomin á Hnappstaðatúni í gær

Fjöldi skagstrendinga komu saman á Hnappstaðatúni í veðurblíðunni í gær og fögnuðu því að aðventan sé gengin í garð. Þá var sungið og dansað í kringum jólatréð þegar búið var að tendra á þeim jólaljósin. Hressi...
Meira

Ljósin tendruð í blíðskaparveðri - Uppfært

Hann var fallegur dagurinn í dag þegar kveikt var á jólatrénu á Kirkjutorgi á Sauðárkróki. Aðventustemning var í Aðalgötunni og víðar á Króknum frá kl. 14 í dag og hvarvetna var hægt að nálgast heitt súkkulaði og annað me...
Meira

Friðarganga upp á Nafir

Árleg friðarganga Árskóla fór fram í morgun en krakkarnir lögðu af stað frá skólanum kl. 08:15. Nemendur og starfsfólk skólans mynduðu friðarkeðju upp Kirkjustíginn og að Krossinum en nemendur tendra árlega jólaljósin á kros...
Meira

Gleði og gaman á Króksamóti

Króksamótið í minnibolta sem Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir fór fram í dag í Íþróttahúsi Sauðárkróks. Mótið hófst kl. 11 í morgun og voru eldhressir þátttakendur um 140 talsins og komu af Norðurlandi. Ekki va...
Meira

Fullt útúr dyrum á Menningarkvöldi Nemós

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags FNV, fór fram í sal Fjölbrautarskólans sl. föstudagskvöld. Þar voru nemendur skólans búnir að setja saman metnaðarfulla dagskrá sem stóð frá kl. 20-22:30. Menningarkvöld hefur verið árlegur ...
Meira

Gleði á frumsýningu Allt í plati

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi leikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson sl. miðvikudagskvöld við góðar undirtektir leikhúsgesta. Á meðal áhorfenda mátti sjá börn allt niður í eins og hálfs árs sem horfðu á leiks...
Meira

Það eru allir stjörnur á dansgólfinu

Það er engin launung að Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla hófst í morgun og ætla ungmennin að dansa sleitulaust í 26 klukkutíma, stíga síðustu sporin um hádegi á morgun og þá verða vonandi komnar nokkuð margar krónur í fer...
Meira