Ljósmyndavefur

Mikið um dýrðir á Vínarkvöldi Karlakórsins Heimis

Mikið var um dýrðir á Vínarkvöldi Karlakórsins Heimis í Miðgarði í gærkvöldi en þar komu fram, ásamt Karlakórnum, Helga Rós Indriðadóttir, kórstjórnandi og sópran, Óskar Pétursson tenór og hljómsveitin Salon Islandus. Kat...
Meira

Fyrir hláku

Þar sem veðurminni Íslendinga virðist oft stopult er ágætt að rifja upp, núna þegar hlákan er sem mest, hvernig útlitið var fyrr í vikunni. Eins og einhvern gæti rekið minni til gerði stórhríð á landinu öllu. Sveinn Brynjar P
Meira

Síðasti sveinninn á leiðinni heim

Þrettándinn var samkvæmt almanaki í gær en þjóðsögur herma að síðasti jólasveinninn drífi sig heim á þrettánda degi jóla. Margur notar daginn til að slútta jólunum með veisluhöldum og flugeldauppskotum og Feykir veit til þe...
Meira

Gamla kirkjan á Blönduósi fær nýtt hlutverk

Menningarviðburður var haldinn í gömlu kirkjunni á Blönduósi sl. fimmtudagskvöld. Kirkjan var fullsetin og skapaðist þar afar sérstakt og notalegt andrúmsloft eins og fylgir gjarnan gömlum kirkjum. Boðið var upp á fjölbreytta dag...
Meira

Karlakórinn Heimir söng í Skagfirðingabúð

Karlakórinn Heimir tók lagið fyrir búðargesti Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki í gær. Börn sem stödd voru í versluninni fengu að syngja nokkur jólalög með kórnum og skapaðist þar afar skemmtileg jólastemning.   ...
Meira

Aðventan boðin velkomin á Hnappstaðatúni í gær

Fjöldi skagstrendinga komu saman á Hnappstaðatúni í veðurblíðunni í gær og fögnuðu því að aðventan sé gengin í garð. Þá var sungið og dansað í kringum jólatréð þegar búið var að tendra á þeim jólaljósin. Hressi...
Meira

Ljósin tendruð í blíðskaparveðri - Uppfært

Hann var fallegur dagurinn í dag þegar kveikt var á jólatrénu á Kirkjutorgi á Sauðárkróki. Aðventustemning var í Aðalgötunni og víðar á Króknum frá kl. 14 í dag og hvarvetna var hægt að nálgast heitt súkkulaði og annað me...
Meira

Friðarganga upp á Nafir

Árleg friðarganga Árskóla fór fram í morgun en krakkarnir lögðu af stað frá skólanum kl. 08:15. Nemendur og starfsfólk skólans mynduðu friðarkeðju upp Kirkjustíginn og að Krossinum en nemendur tendra árlega jólaljósin á kros...
Meira

Gleði og gaman á Króksamóti

Króksamótið í minnibolta sem Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir fór fram í dag í Íþróttahúsi Sauðárkróks. Mótið hófst kl. 11 í morgun og voru eldhressir þátttakendur um 140 talsins og komu af Norðurlandi. Ekki va...
Meira

Fullt útúr dyrum á Menningarkvöldi Nemós

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags FNV, fór fram í sal Fjölbrautarskólans sl. föstudagskvöld. Þar voru nemendur skólans búnir að setja saman metnaðarfulla dagskrá sem stóð frá kl. 20-22:30. Menningarkvöld hefur verið árlegur ...
Meira