Ljósmyndavefur

Kappar KF kveðnir í kútinn

Tindastóll/Hvöt bar sigurorð af liði Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í baráttuleik á Sauðárkróksvelli í kvöld. Gestirnir verða að teljast óheppnir að hafa tapað leiknum en sameinað lið Siglfirðinga og Ólafsfirðinga var ster...
Meira

Ljómandi Landsmótshelgi í Skagafirði

Veðurguðirnir höfðu ekki verið Norðlendingum hliðhollir það sem af var sumri og ekki voru hitatölurnar til að hrópa húrra fyrir fyrstu daga Landsmóts hestamanna. En allt er gott sem endar vel og fyrrnefndir veðurguðir skelltu Skaga...
Meira

Myndir frá laugardegi í lummum

Eins og komið hefur fram eru Lummudagar í Skagafirði dagana 23. - 26. júní. Það hefur ekki væst um Skagfirðinga og góða gesti í dag og í kvöld heldur fjörið áfram en á íþróttavellinum verður kvöldvaka með Einari töframanni...
Meira

Gleðiganga í Árskóla

Árleg Gleðiganga Árskóla fór fram á miðvikudag en þá gengu nemendur frá efri skóla og upp að sjúkrahúsi og þaðan niður að efri skóla. Sungu nemendur skólasönginn fyrir starfsfólk og sjúklinga á heilbrigðisstofnun og síða...
Meira

Flottur sigur Tindastólsstúlkna á ÍR

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli vann góðan sigur í 1. deildinni í kvöld þegar þær fengu lið ÍR í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Leikið var við ágætar aðstæður þó áhorfendum hafi örugglega verið orðið pínu kalt ...
Meira

Fjölmenni á Kirkjukvöldi

Í fyrrakvöld var Kirkjukvöld Kirkjukórs Sauðárkrókskirkju haldið og sóttu um 200 manns viðburðinn. Kórinn söng undir stjórn Rögnvalds Valbergssonar organista, Gísli Einarsson var ræðumaður kvöldsins og Helga Bryndís Magnúsdó...
Meira

Svavar Knútur fór á kostum í kirkjunni

Það var notaleg stund sem kirkjugestir áttu í Sauðárkrókskirkju síðastliðinn skírdag þegar söngvaskáldið Svavar Knútur gladdi áheyrendur með spili og söng og ekki síður skemmtilegu spjalli milli laga. Svavar Knútur lék við ...
Meira

Það er alltaf gaman á öskudaginn!

Öskudagurinn skrautlegi og skemmtilegi var í gær og á Króknum drógu börnin sístækkandi nammipoka á eftir sér um allan bæ í ágætu vetrarveðri. Hér í myndasyrpu eru nokkur andlit sem lýstu upp daginn í Nýprenti með söng um bel...
Meira

Stemningsmyndir frá Króknum í hrímþoku

Það var sérkennileg stemning á Sauðárkróki síðasta föstudag þegar Krókurinn kúrði í hrímþoku framan af degi. Annað slagið hreinsaðist þokan upp á pörtum og sólin skein á hrímugan gróður og húsin í bænum þangað til ...
Meira

Söngurinn ómaði í Skagfirðingabúð

Í tilefni af Degi leikskólans sem er sunnudaginn 6. febrúar mættu leikskólabörnin úr Ársölum í Skagfirðingabúð og sungu nokkur vel valin lög nú í morgun. Fjöldi fólks var mættur til að hlusta á börnin syngja og er óhætt a...
Meira