Tobbi og systurnar sigruðu Jólamótið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
28.12.2009
kl. 13.24
Jólamót Tindastóls í körfubolta fór fram annan dag jóla. Keppt var í tveimur aldursflokkum í karlaflokki, annars vegar opnum flokki og í 35+ flokki. Eitt kvennalið var skráð í keppnina og lenti í riðli með gamlingjunum.
...
Meira