Ljósmyndavefur

Tobbi og systurnar sigruðu Jólamótið

Jólamót Tindastóls í körfubolta fór fram annan dag  jóla.  Keppt var í tveimur aldursflokkum í karlaflokki, annars vegar opnum flokki og í 35+ flokki. Eitt kvennalið var skráð í keppnina og lenti í riðli með gamlingjunum. ...
Meira

Friður sé með þér

Friður sé með þér hljómaði mörg hundruð sinnum í morgun er nemendur, starfsfólk og foreldrar nemenda við Árskóla mynduðu friðarkeðju upp eftir öllum Kirkjustígnum við Nafirnar á Sauðárkróki.   Er Friðargangan árleg h...
Meira

Ingó sló í gegn í Árskóla

Það var líf og fjör í Árskóla í morgun þegar Ingó ávalt kenndur við Veðurguðina heimsótti nemendur skólans. Var heimsóknin liður í ferð Ingós um landið þar sem hann heimsækir nemendur í grunnskólum og syngur fyrir þá n...
Meira

Afmælishátíð FNV var haldin á Sal Bóknámshúss síðastliðinn laugardag

Laugardaginn 24. október fór fram hátíðardagskrá á Sal Bóknámshúss skólans. Skólameistari setti hátíðina og flutti tölu þar sem hann greindi m.a. frá sögu uppbyggingar skólans og helstu kennileitum á vegferð hans í 30 ár,...
Meira

Myndir úr Víðidalstungurétt

Stóði Víðdælinga var smalað föstudaginn 2.október af  Víðidalstunguheiði en réttarstörf fóru fram daginn eftir. Mikið fjölmenni tók þátt í smöluninni þó veðrið hefði mátt vera betra.  Margt var á dagskrá s.s. uppb...
Meira

Myndir úr Laufskálarétt

Um síðustu helgi var réttað í Laufskálarétt þar sem fjöldi manns kom saman og átti góða stund saman í góðu veðri fyrir þá sem klæddu sig almennilega. Um fjögurhundruð manns riðu upp í Kolbeinsdal og sóttu stóðið en fjöl...
Meira

Panorama-myndir frá haustinu handan Vatna

Það var svosem ekki neitt stórkostleg myndatökuveður í dag en það skiptust skin og skúrir í Skagafirði og éljabakkar stráðu éljum yfir sveitir og sjó. Ljósmyndari Feykis skrapp ufrum í tilefni dagsins og festi nokkrar myndir af h...
Meira

Fjöldi manns í Reiðhallarskemmtun

Á föstudagskvöldi Laufskálaréttarhelgar var mikil stemningsskemmtun í Svaðastaðareiðhöllinni á Króknum þar sem yfir 500 manns mættu og höfðu gaman saman. Sveinn Brynjar Pálmason var á staðnum og beindi myndavélinni í allar át...
Meira

Svipmyndir úr Hofsrétt í Vesturdal

Það skiptust á skin og skúrir þegar réttað var í Hofsrétt í Vesturdal síðastliðinn laugardag. Veðrið var reyndar með allra besta móti, hlýtt og stillt og væsti ekki um gesti og gangnamenn. Pétur Ingi Björnsson ljósmyndari va...
Meira

Yfir 100 aðkomuhross í Staðarrétt

Á laugardaginn s.l. var smalað í Vesturfjöllum og réttað í Staðarrétt í Skagafirði í blíðskaparveðri. Óvenju margt aðkomuhrossa hafði smalast úr afréttinni og stefndi í langan dag að finna út úr því hverjir eigendur væ...
Meira