Ingó sló í gegn í Árskóla
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
06.11.2009
kl. 11.59
Það var líf og fjör í Árskóla í morgun þegar Ingó ávalt kenndur við Veðurguðina heimsótti nemendur skólans. Var heimsóknin liður í ferð Ingós um landið þar sem hann heimsækir nemendur í grunnskólum og syngur fyrir þá n...
Meira