Ljósmyndavefur

Jólaljósin tendruð á Króknum

Það var sannkölluð aðventustemning á Sauðárkróki í dag þegar Skagfirðingar fjölmenntu á Kirkjutorgið til að fylgjast með þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu sem er gjöf frá vinabæ Króksara í Kongsberg í Noregi. ...
Meira

Myndir frá íbúafundi á Króknum

Íbúafundur um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki fór fram fyrir troðfullu Bóknámshúsi FNV í gærkvöldi. Fundurinn tókst með miklum ágætum, enginn talaði fram úr hófi og í lok fundar samþykktu fundargestir m...
Meira

Haustsól í Hegranesi

Hér má sjá nokkrar sjóðheitar haustmyndir teknar í Skagafirði, flestar reyndar í Hegranesi. Myndirnar tók Óli Arnar.
Meira

Fallega haustið

Veðrið hefur leikið við íbúa á Norðurlandi vestra, og jafnvel víðar um land, síðustu daga. Mjúkir menn hafa stokkið fram á Facebook og viðurkennt samverustundir með blómum sem fyrir löngu hefðu átt að vera fallin fyrir f...
Meira

Myndasyrpa úr Vesturdal

Hér eru nokkrar myndir úr fjárréttum í Vesturdal haustið 2006. Myndirnar tók Pétur Ingi.
Meira

Verkstæðið gamla að hverfa af yfirborði jarðar

Það eru heldur betur sviptingar við Freyjugötuna á Króknum þessa dagana. Þar vinna starfsmenn Vinnuvéla Símonar Skarp við að rífa niður gamla KS verkstæðið sem sannarlega var farið að láta á sjá. Ljósmyndari Feykis tók s...
Meira

Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í vikunni sögðum við frá árlegu golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 28. ágúst s.l. Er þetta án efa orðið eitt stærsta og glæsilegasta átthagagolfmót sem haldið er hér á l...
Meira

Frábært Króksmót um helgina

Það var nóg af fótbolta leikinn á íþróttasvæðinu á Króknum um helgina. Króksmótið tókst hið besta við fínar aðstæður þar sem vel á níunda hundrað fótboltakempur léku listir sínar og sumir hverjir að taka þátt
Meira

Myndasyrpa frá Króksmóti

Það er fótboltaveisla á Sauðárkróki í dag. Endalaus fótbolti leikinn á 11 völlum á flottasta fótboltasvæði landsins og hófst gamanið um klukkan 9 í morgun. Flestir gestir Króksmóts voru mættir á Krókinn í gærkvöldi og f...
Meira

Myndir frá framkvæmdum við Ársali

Það styttist í að nýr glæsilegur leikskóli verði tekinn í notkun á Sauðárkróki. Hann hefur þegar hlotið nafnið Ársalir og nú síðustu dagana hefur umhverfi skólans og byggingin sjálf tekið stakkaskiptum. Það er því k...
Meira