Ljósmyndavefur

Fjölmenni á Kirkjukvöldi

Í fyrrakvöld var Kirkjukvöld Kirkjukórs Sauðárkrókskirkju haldið og sóttu um 200 manns viðburðinn. Kórinn söng undir stjórn Rögnvalds Valbergssonar organista, Gísli Einarsson var ræðumaður kvöldsins og Helga Bryndís Magnúsdó...
Meira

Svavar Knútur fór á kostum í kirkjunni

Það var notaleg stund sem kirkjugestir áttu í Sauðárkrókskirkju síðastliðinn skírdag þegar söngvaskáldið Svavar Knútur gladdi áheyrendur með spili og söng og ekki síður skemmtilegu spjalli milli laga. Svavar Knútur lék við ...
Meira

Það er alltaf gaman á öskudaginn!

Öskudagurinn skrautlegi og skemmtilegi var í gær og á Króknum drógu börnin sístækkandi nammipoka á eftir sér um allan bæ í ágætu vetrarveðri. Hér í myndasyrpu eru nokkur andlit sem lýstu upp daginn í Nýprenti með söng um bel...
Meira

Stemningsmyndir frá Króknum í hrímþoku

Það var sérkennileg stemning á Sauðárkróki síðasta föstudag þegar Krókurinn kúrði í hrímþoku framan af degi. Annað slagið hreinsaðist þokan upp á pörtum og sólin skein á hrímugan gróður og húsin í bænum þangað til ...
Meira

Söngurinn ómaði í Skagfirðingabúð

Í tilefni af Degi leikskólans sem er sunnudaginn 6. febrúar mættu leikskólabörnin úr Ársölum í Skagfirðingabúð og sungu nokkur vel valin lög nú í morgun. Fjöldi fólks var mættur til að hlusta á börnin syngja og er óhætt a...
Meira

Jólaljósin tendruð á Króknum

Það var sannkölluð aðventustemning á Sauðárkróki í dag þegar Skagfirðingar fjölmenntu á Kirkjutorgið til að fylgjast með þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu sem er gjöf frá vinabæ Króksara í Kongsberg í Noregi. ...
Meira

Myndir frá íbúafundi á Króknum

Íbúafundur um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki fór fram fyrir troðfullu Bóknámshúsi FNV í gærkvöldi. Fundurinn tókst með miklum ágætum, enginn talaði fram úr hófi og í lok fundar samþykktu fundargestir m...
Meira

Haustsól í Hegranesi

Hér má sjá nokkrar sjóðheitar haustmyndir teknar í Skagafirði, flestar reyndar í Hegranesi. Myndirnar tók Óli Arnar.
Meira

Fallega haustið

Veðrið hefur leikið við íbúa á Norðurlandi vestra, og jafnvel víðar um land, síðustu daga. Mjúkir menn hafa stokkið fram á Facebook og viðurkennt samverustundir með blómum sem fyrir löngu hefðu átt að vera fallin fyrir f...
Meira

Myndasyrpa úr Vesturdal

Hér eru nokkrar myndir úr fjárréttum í Vesturdal haustið 2006. Myndirnar tók Pétur Ingi.
Meira