Ljósmyndavefur

Verkstæðið gamla að hverfa af yfirborði jarðar

Það eru heldur betur sviptingar við Freyjugötuna á Króknum þessa dagana. Þar vinna starfsmenn Vinnuvéla Símonar Skarp við að rífa niður gamla KS verkstæðið sem sannarlega var farið að láta á sjá. Ljósmyndari Feykis tók s...
Meira

Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í vikunni sögðum við frá árlegu golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 28. ágúst s.l. Er þetta án efa orðið eitt stærsta og glæsilegasta átthagagolfmót sem haldið er hér á l...
Meira

Frábært Króksmót um helgina

Það var nóg af fótbolta leikinn á íþróttasvæðinu á Króknum um helgina. Króksmótið tókst hið besta við fínar aðstæður þar sem vel á níunda hundrað fótboltakempur léku listir sínar og sumir hverjir að taka þátt
Meira

Myndasyrpa frá Króksmóti

Það er fótboltaveisla á Sauðárkróki í dag. Endalaus fótbolti leikinn á 11 völlum á flottasta fótboltasvæði landsins og hófst gamanið um klukkan 9 í morgun. Flestir gestir Króksmóts voru mættir á Krókinn í gærkvöldi og f...
Meira

Myndir frá framkvæmdum við Ársali

Það styttist í að nýr glæsilegur leikskóli verði tekinn í notkun á Sauðárkróki. Hann hefur þegar hlotið nafnið Ársalir og nú síðustu dagana hefur umhverfi skólans og byggingin sjálf tekið stakkaskiptum. Það er því k...
Meira

Heldur betur fjör í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er nú haldinn í áttunda skipti og það er óhætt að fullyrða að það var fjör á Hvammstanga í dag þegar ljósmyndari Feykis staldraði við í eina stund eða svo. Hvammstangi skartaði sínu fegursta og allt yfir...
Meira

Vel steiktir Lummudagar í Skagafirði

Sumarsælan í Skagafirði hófst með Lummudögum og Landsbankamóti. Lummudagarnir tókust með miklum ágætum. Veðrið lék við Skagfirðinga og reyndist hitinn á landinu hvergi hafa ýtt kvikasilfrinu hærra upp hitamælana en einmitt í f...
Meira

Skemmtileg sjómannadagshelgi að baki

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land um síðustu helgi og fór vel fram. Í Skagafirði fór dagskrá fram á Sauðárkróki á laugardegi en daginn eftir á Hofsósi. Hún var nöpur norðan golan á hafnarsvæðinu á Sau...
Meira

Myndir af Haferni Arnarasyni

Við sögðum frá því hér á Feyki.is um daginn að Haförn hefði verið að spóka sig í Skagafirðinum um daginn en ekki er hægt að segja að hann sé algengur á þeim slóðum. Við auglýstum eftir myndum ef einhver hefði verið svo ...
Meira

Ljúf stund í Sauðárkrókskirkju

Kirkjukór Sauðárkrókskirkju stóð í gærkvöldi fyrir árlegu Kirkjukvöldi á Sæluviku. Vel var mætt í kirkjuna og jafnvel hinir bjartsýnustu voru glansandi ánægðir með mætinguna og ekki síður tónlistarflutning og flutt má...
Meira