Ljósmyndavefur

Heldur betur fjör í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er nú haldinn í áttunda skipti og það er óhætt að fullyrða að það var fjör á Hvammstanga í dag þegar ljósmyndari Feykis staldraði við í eina stund eða svo. Hvammstangi skartaði sínu fegursta og allt yfir...
Meira

Vel steiktir Lummudagar í Skagafirði

Sumarsælan í Skagafirði hófst með Lummudögum og Landsbankamóti. Lummudagarnir tókust með miklum ágætum. Veðrið lék við Skagfirðinga og reyndist hitinn á landinu hvergi hafa ýtt kvikasilfrinu hærra upp hitamælana en einmitt í f...
Meira

Skemmtileg sjómannadagshelgi að baki

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land um síðustu helgi og fór vel fram. Í Skagafirði fór dagskrá fram á Sauðárkróki á laugardegi en daginn eftir á Hofsósi. Hún var nöpur norðan golan á hafnarsvæðinu á Sau...
Meira

Myndir af Haferni Arnarasyni

Við sögðum frá því hér á Feyki.is um daginn að Haförn hefði verið að spóka sig í Skagafirðinum um daginn en ekki er hægt að segja að hann sé algengur á þeim slóðum. Við auglýstum eftir myndum ef einhver hefði verið svo ...
Meira

Ljúf stund í Sauðárkrókskirkju

Kirkjukór Sauðárkrókskirkju stóð í gærkvöldi fyrir árlegu Kirkjukvöldi á Sæluviku. Vel var mætt í kirkjuna og jafnvel hinir bjartsýnustu voru glansandi ánægðir með mætinguna og ekki síður tónlistarflutning og flutt má...
Meira

Hellingur af myndum frá frábærri sýningu

Allflestir Skagafirðingar hafa að líkindum heimsótt Íþróttahúsið á Sauðárkróki um helgina til að berja augum hina hreint frábæru atvinnu, mannlífs- og menningarsýningu Skagafjörður 2010 - lífsins gæði og gleði. Þátttaka
Meira

Svipmyndir frá Goðamóti

Um síðustu helgi hélt 5. flokkur drengja á Goðamótið á Akureyri en þangað fara flestir yngri flokkar Tindastóls. Yfirþjálfari yngri flokka Tindastóls, Sigmundur Birgir Skúlason, var með 20 stráka í hópnum og því...
Meira

Hellingur af öskudagsmyndum kominn á netið

Jæja, þá eru hér komnar myndirnar frá öskudegi á Sauðárkróki. Allar eru þessar myndir teknar í höfuðstöðvum Feykis í Nýprenti. Hér ættu flest andlitin sem litu inn í morgun að vera en þó er alltaf möguleiki á að ein...
Meira

Svipmyndir af íþróttadegi Árskóla

Í dag var íþróttadagur Árskóla haldinn hátíðlegur þar sem allir nemendur skólans komu saman og léku sér í hinum ýmsu íþróttagreinum. Lokaatriðið var körfuboltaleikur milli kennara og 10.bekkinga. Leikurinn var æsispennandi...
Meira

Dagur Leikskólans

Opið hús er í leikskólum landsins í dag í tilefni af degi leikskólans 6. feb. sem nú ber upp á laugardag. Á leikskólann Glaðheima á Sauðárkróki komu margir góðir gestir og skemmtu sér vel með börnunum eins og sjá má á ef...
Meira