Ljósmyndavefur

Myndasyrpa af Þverárfjallsbirni

Í tilefni af komu hvítabjarnar í Þistilfjörð í vikunni er ekki úr vegi að skella einni myndasyrpu af birninum sem heimsótti okkur þann þriðja júní 2008. Feykir.is var ekki kominn í loftið þá og því engin syrpa af bangsa á ...
Meira

Nokkur skot í vetrarstillu

Það hefur verið hið ákjósanlegasta veður síðustu daga til að munda myndavélar og fanga fagra vetrardaga á minniskort. Einhverjar myndir má finna hér í myndasyrpu sem ljósmyndari Feykis tók í Skagafirði nú um áramótin. A...
Meira

Gamlársdagshlaupið þreytt í dag

Fjölmennt var í Gamlársdagshlaupi sem haldið var á Sauðárkróki fyrr í dag en alls tóku tæplega 270 manns þátt.  Hlauparar gátu valið sér vegalengd að eigin vali að hámarki 10 km. Veðrið var hlaupurum einstaklega hagstætt en...
Meira

Tobbi og systurnar sigruðu Jólamótið

Jólamót Tindastóls í körfubolta fór fram annan dag  jóla.  Keppt var í tveimur aldursflokkum í karlaflokki, annars vegar opnum flokki og í 35+ flokki. Eitt kvennalið var skráð í keppnina og lenti í riðli með gamlingjunum. ...
Meira

Friður sé með þér

Friður sé með þér hljómaði mörg hundruð sinnum í morgun er nemendur, starfsfólk og foreldrar nemenda við Árskóla mynduðu friðarkeðju upp eftir öllum Kirkjustígnum við Nafirnar á Sauðárkróki.   Er Friðargangan árleg h...
Meira

Ingó sló í gegn í Árskóla

Það var líf og fjör í Árskóla í morgun þegar Ingó ávalt kenndur við Veðurguðina heimsótti nemendur skólans. Var heimsóknin liður í ferð Ingós um landið þar sem hann heimsækir nemendur í grunnskólum og syngur fyrir þá n...
Meira

Afmælishátíð FNV var haldin á Sal Bóknámshúss síðastliðinn laugardag

Laugardaginn 24. október fór fram hátíðardagskrá á Sal Bóknámshúss skólans. Skólameistari setti hátíðina og flutti tölu þar sem hann greindi m.a. frá sögu uppbyggingar skólans og helstu kennileitum á vegferð hans í 30 ár,...
Meira

Myndir úr Víðidalstungurétt

Stóði Víðdælinga var smalað föstudaginn 2.október af  Víðidalstunguheiði en réttarstörf fóru fram daginn eftir. Mikið fjölmenni tók þátt í smöluninni þó veðrið hefði mátt vera betra.  Margt var á dagskrá s.s. uppb...
Meira

Myndir úr Laufskálarétt

Um síðustu helgi var réttað í Laufskálarétt þar sem fjöldi manns kom saman og átti góða stund saman í góðu veðri fyrir þá sem klæddu sig almennilega. Um fjögurhundruð manns riðu upp í Kolbeinsdal og sóttu stóðið en fjöl...
Meira

Panorama-myndir frá haustinu handan Vatna

Það var svosem ekki neitt stórkostleg myndatökuveður í dag en það skiptust skin og skúrir í Skagafirði og éljabakkar stráðu éljum yfir sveitir og sjó. Ljósmyndari Feykis skrapp ufrum í tilefni dagsins og festi nokkrar myndir af h...
Meira