Ljósmyndavefur

Hellingur af myndum frá frábærri sýningu

Allflestir Skagafirðingar hafa að líkindum heimsótt Íþróttahúsið á Sauðárkróki um helgina til að berja augum hina hreint frábæru atvinnu, mannlífs- og menningarsýningu Skagafjörður 2010 - lífsins gæði og gleði. Þátttaka
Meira

Svipmyndir frá Goðamóti

Um síðustu helgi hélt 5. flokkur drengja á Goðamótið á Akureyri en þangað fara flestir yngri flokkar Tindastóls. Yfirþjálfari yngri flokka Tindastóls, Sigmundur Birgir Skúlason, var með 20 stráka í hópnum og því...
Meira

Hellingur af öskudagsmyndum kominn á netið

Jæja, þá eru hér komnar myndirnar frá öskudegi á Sauðárkróki. Allar eru þessar myndir teknar í höfuðstöðvum Feykis í Nýprenti. Hér ættu flest andlitin sem litu inn í morgun að vera en þó er alltaf möguleiki á að ein...
Meira

Svipmyndir af íþróttadegi Árskóla

Í dag var íþróttadagur Árskóla haldinn hátíðlegur þar sem allir nemendur skólans komu saman og léku sér í hinum ýmsu íþróttagreinum. Lokaatriðið var körfuboltaleikur milli kennara og 10.bekkinga. Leikurinn var æsispennandi...
Meira

Dagur Leikskólans

Opið hús er í leikskólum landsins í dag í tilefni af degi leikskólans 6. feb. sem nú ber upp á laugardag. Á leikskólann Glaðheima á Sauðárkróki komu margir góðir gestir og skemmtu sér vel með börnunum eins og sjá má á ef...
Meira

Myndasyrpa af Þverárfjallsbirni

Í tilefni af komu hvítabjarnar í Þistilfjörð í vikunni er ekki úr vegi að skella einni myndasyrpu af birninum sem heimsótti okkur þann þriðja júní 2008. Feykir.is var ekki kominn í loftið þá og því engin syrpa af bangsa á ...
Meira

Nokkur skot í vetrarstillu

Það hefur verið hið ákjósanlegasta veður síðustu daga til að munda myndavélar og fanga fagra vetrardaga á minniskort. Einhverjar myndir má finna hér í myndasyrpu sem ljósmyndari Feykis tók í Skagafirði nú um áramótin. A...
Meira

Gamlársdagshlaupið þreytt í dag

Fjölmennt var í Gamlársdagshlaupi sem haldið var á Sauðárkróki fyrr í dag en alls tóku tæplega 270 manns þátt.  Hlauparar gátu valið sér vegalengd að eigin vali að hámarki 10 km. Veðrið var hlaupurum einstaklega hagstætt en...
Meira

Tobbi og systurnar sigruðu Jólamótið

Jólamót Tindastóls í körfubolta fór fram annan dag  jóla.  Keppt var í tveimur aldursflokkum í karlaflokki, annars vegar opnum flokki og í 35+ flokki. Eitt kvennalið var skráð í keppnina og lenti í riðli með gamlingjunum. ...
Meira

Friður sé með þér

Friður sé með þér hljómaði mörg hundruð sinnum í morgun er nemendur, starfsfólk og foreldrar nemenda við Árskóla mynduðu friðarkeðju upp eftir öllum Kirkjustígnum við Nafirnar á Sauðárkróki.   Er Friðargangan árleg h...
Meira