Ljósmyndavefur

Myndasyrpa frá leik Tindastóls og Hvatar

Það er sennilegt að lesendur Feykis.is hafi misgaman af að skoða myndir frá leik Tindastóls og Hvatar sem fram fór í dag. Blönduósingar höfðu betur og Króksarar verða að bíta í það súra epli að spila fótbolta í 3. deild a...
Meira

Hlaupið í rjómablíðu

Það voru sælir og sveittir skokkarar sem skiluðu sér í mark við sundlaugina á Sauðárkróki á milli klukkan 12-13 í dag eftir að hafa hlaupið - raunar mislangt - Króksbrautarhlaup. Við sundlaugina beið skokkstjórinn Árni Stefá...
Meira

Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í gær var frétt af úrslitum í golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór í Borgarfirði nú um helgina. Nú hafa okkur borist myndir frá mótinu og einhver smá möguleiki að einhverjir hafi gaman af því að kíkja á myndirnar.
Meira

Stólarnir lúta í gras

Ljósmyndari Feykis.is var á Sauðárkróksvelli í gær og tók nokkrar myndir á meðan að gestirnir í KS/Leiftri þeyttu Tindastólsmönnum dýpra niður í fallsvelginn. Lokatölur 1-2 og sigurmarkið kom á 93. mínútu. Ekki voru þetta s...
Meira

Fann ég í fjöru........

Skólahópur leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki hélt á dögunum ásamt kennurum sínum í fjöruferð. Í fjörunni týndu þau  skeljar, þang, steina, krossfiska . Börnin voru mjög áhugasöm og höfðu gaman af því að rannsa...
Meira

Lummudagar í Varmahlíð

           Þegar kom að skreytingum voru íbúar í Varmahlíð með smáatriðin á hreinu. Varmhlíðingar létu Lummudagana ekki framhjá sér fara, þónokkuð var um appelsínugular skreytingar í þorpinu og dagskrá á laugarde...
Meira

Lummulega lummuleg helgi

Lummur hér, lummur þar lummur alls staðar. Glaumur gleði og gaman einkendu helgina sem nú er liðin er Skagfirðingar fögnuðu 1. lummuhelgi sinni. Götur, sveitabæir og þorp voru fagurlega skreytt og svo fór að Rauða hverfið fór me...
Meira

Fjölskylduvæn Jónsmessuhátíð að baki

Um helgina var haldið á Hofsósi Jónsmessuhatíð sem heppnaðist í alla staði mjög vel. Fjöldi gesta var samankomin á tjaldstæðinu og 150 lítrar af kjötsúpu rann niður eftir kvöldgönguna.   Hátíðin hófst með göngu þar sem...
Meira

Skemmtilegur 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn er að baki með öllum sínum gleði og skemmtunum þó veðrið hefði mátt vera aðeins þurrara. En fólk lét vætuna ekki á sig fá og skemmti sér í tilefni dagsins. Agnar H. Gunnarsson hreppstjóri Akrahrepps v...
Meira

Sjómannadagurinn á Hofsósi

Á sunnudaginn voru mikil hátíðarhöld á Hofsósi þegar Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur með dagskrá að hætti heimamanna. Veðrið lék við gesti sem skemmtu sér hið besta.   Dagskráin hófst við Sólvík þar sem minn...
Meira