Aðsend grein: Gjöf kvenna á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
29.07.2025
kl. 08.15
Í ágúst 2023 fór hópur á vegum Annríkis-þjóðbúningar og skart í ferð á Íslendingaslóðir í Norður Dakóta í Bandaríkjunum og Manitoba í Kanada. Með í för voru Íslenskir þjóðbúningar af ýmsum stærðum og gerðum sem hópurinn spókaði sig í við hin ýmsu tækifæri, gjarnan í yfir 30 stiga hita. Hápunkturinn var þegar Íslenskar konur stóðu heiðursvörð þegar fjallkona íslendingahátíðarinnar í Gimli gekk inn á svæðið.
Meira