Kynning á starfi Skagfirðingasveitar í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
17.09.2024
kl. 11.47
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit stendur fyrir kynningu á starfi sínu kl. 18:30 í dag, þriðjudaginn 17. september, í húsnæði Skátafélagsins Eilífsbúa við Borgartún 2 á Sauðárkróki. Kynningin er opin öllum áhugasömum, hvort heldur sem er fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa með sveitinni eða þá sem eingöngu vilja auka þekkingu sína á starfi björgunarsveita.
Meira