Nemendur Árskóla lögðu starfsfólk í spennuleik
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf, Lokað efni
05.03.2025
kl. 15.09
Mikil gleði og stemning einkenndi skólastarf í Árskóla á Sauðárkróki í gær þegar árlegur íþróttadagur rann upp. Allir nemendur og starfsfólk skólans tóku þátt í fjölbreyttri íþróttadagskrá sem innihélt keppni og leiki af ýmsu tagi.
Meira