Eldri borgarar í Húnaþingi funda á Blönduósi í dag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
04.11.2025
kl. 08.28
Haustfundur Félags eldri borgara í Húnaþingi verður haldinn í Félagsheimilinu á Blönduósi í dag, 4. nóvember klukkan 13. Gestir fundarins verða Björn Snæbjörnsson formaður Landsambands eldri borgara og Oddný Árnadóttir framkvæmdastjóri og munu þau kynna félögum starfsemi landsambandsins.
Meira
