Nemendur Höfðaskóla fræddust um danskt smörrebröð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
28.10.2025
kl. 10.31
Nemendur í 8., 9. og 10. bekk Höfðaskóla á Skagaströnd hafa verið með gestakennara frá Danmörku nú í október. Síðastliðinn fimmtudag kynntust nemendur klassískri danskri matarmenningu en þá útbjuggu þeir danskt smörrebröð, í þessu tilfelli svokallaðan kartoffelmad sem er einskonar kartöflusamloka nema að sjálfsögðu vantar brauðið ofan á.
Meira
