feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
03.10.2025
kl. 11.19
oli@feykir.is
Síðastliðinn þriðjudag fengu 16 nemendur og sex kennarar leiðsögn um Drangey SK 2 í Sauðárkrókshöfn. Í frétt á vef FISK Seafood segir að hópurinn, sem samanstóð af nemendum og kennurum frá Íslandi, Tékklandi, Spáni og Póllandi, sé að vinna verkefni á vegum Erasmus+ sem fjallar um alþjóðlegar upplýsingatæknikeppnir til að efla gæði framhaldsskólamenntunar.
Meira