Ungmennafélagar vilja koma upp strandblakvelli á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Mannlíf, Lokað efni
24.06.2025
kl. 11.21
Ungmennafélagið Fram á Skagaströnd sendi sveitarstjórn Skagastrandar erindi þar sem óskað er eftir leyfi til þess að koma upp strandblakvelli á lóð sveitarfélagsins. Í frétt á Húnahorninu segir að í erindinu komi fram að tilgangur verkefnisins sé að bæta aðstöðu til útivistar og hreyfingar fyrir almenning á Skagaströnd.
Meira