Fæðingardeildin 50 ára
feykir.is
Skagafjörður, Hestar, Mannlíf, Lokað efni
11.06.2025
kl. 14.12
Einn af föstu punktunum í tilverunni á Króknum er fæðingardeild Sauðárkrókshesta sunnan við bæinn. Sauðárkrókshestar er ræktunarnafn Guðmundar Sveinssonar og fjölskyldu. Sveinn faðir Guðmundar lagði grunninn að þessari ræktun með þeim mæðgum, Ragnars Brúnku og Síðu frá Sauðárkróki.
Meira