Frábær þátttaka í Fjölskylduhlaupi í tilefni af Gulum september
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni	
		
					11.09.2025			
	
		kl. 11.48	
			
	
	
		Samstaða, jákvæðni og gleði ríkti í Fjölskylduhlaupinu sem fór fram í gær á Sauðárkróki. Hlaupið var samstarfsverkefni KS og Vörumiðlunar, með því vildu félögin leggja verkefninu Gulur september lið. Verkefnið er vitundarvakning um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir.
Meira
		
						
								
