Logi mættur enn og aftur að kenna dans í Árskóla
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
02.10.2025
kl. 15.24
Það er sem betur fer ekki bara lestur, reikningur og skrift sem börnin í Árskóla á Sauðárkróki þurfa að vera með á hreinu. Í gær mætti Logi Vígþórs enn eitt árið í skólann til að hrista feimnina úr börnunum og kenna þeim að dansa.
Meira
