Utanvegahlaupið Molduxi Trail fer fram 8 ágúst
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf, Lokað efni
23.07.2025
kl. 09.20
Föstudaginn 8. ágúst næstkomandi verður utanvegahlaupið Molduxi Trail haldið í fyrsta sinn í Skagafirði. „Molduxi Trail er viðburður sem hefur það takmark að auka við flóru viðburða á svæðinu og er stutt af SSNV,“ segir Steinunn Gunnsteinsdóttir, einn af aðstandendum viðburðarins. „Hlaupið er bæði skemmtiviðburður og svo líka alvöru hlaup með viðeigandi tímatöku, hækkun og lengdum,“ bætir hún við.
Meira