Margrét með lamb í fanginu. Myndir aðsendar.
Matgæðingur vikunnar í tbl. 29, 2024, var Margrét Árnadóttir, Hofsósingur með siglfirskt og Strandablóð í æðunum. Margrét er búfræðingur og líður best í sveit með kindum og kúm. Hún hefur unnið í KS Hofsósi undanfarin ár ásamt því að vinna í fjósi frá því síðasta haust þar sem hún uppgötvaði að henni líkar mun betur við kýr en hana grunaði. Sl. haust skildu þó leiðir þar sem hún dreif sig í stórborgina og fór að vinna í leikskóla.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).