Litlar kjötbollur, Pavlova og fljótlegt brauð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst
26.10.2020
kl. 13.48
Matgæðingar í tbl. 29 árið 2018 voru þau Ármann Óli Birgisson og Matthildur Birgisdóttir sem eru fædd og uppalin hvort í sinni sýslunni, Austur-Húnavatnssýslu og Skagafirði. Þau búa á Blönduósi ásamt tveimur dætrum sínum og sögðu að markmið fyrir það sumar hafir verið að njóta og skapa fjölskylduminningar.
Meira