Klassísk „Sloppy Joe“ og jólaís.
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst
23.11.2019
kl. 10.19
Matgæðingur vikunnar í 46. tbl. Feykis árið 2017 var hinn 23 ára Andri Freyr sem þá hafði búið á Hvammstanga í fjögur ár og starfaði sem kokkur á Heilbrigðisstofnuninni þar en áður hafði hann unnið á veitingastaðnum Sjávarborg. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á matargerð og mikið unnið við hana og elska að læra einhvað nýtt frá öðrum,“ sagði Andri Freyr sem gaf lesendum uppskrift að girnilegum hakkrétti, sem er einföld og hægt að breyta að smekk, og jólalegum Toblerone-ís.
Meira