Úrbeinað lambalæri, grafinn ærvöðvi og eplakaka
feykir.is
Í matinn er þetta helst
13.04.2013
kl. 09.54
Það eru bændurnir á Brúnastöðum í Fljótum, Hjördís Leifsdóttir og Jóhannes Ríkarðsson sem eiga uppskriftir Feykis þessa vikuna. Sem sannir sauðfjárbændur bjóða þau upp á afurð úr þeim geiranum að undanskildum eplunum.
F...
Meira