Flókadalur, Haganesvík og Lambanes fá hitaveitu í sumar
feykir.is
Skagafjörður
20.05.2016
kl. 10.59
Hitaveituframkvæmdir í Fljótum var til umræðu á fundi Veitunefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar síðastliðinn miðvikudag. Í fundargerð kemur fram að framkvæmdir hefjast um mánaðarmótin maí/júní.
Í sumar vera lagðar lagnir í Flókadal, Haganesvík og að Lambanesi. Verklok eru áætluð 1. september 2016.
