Tvær fernur í sigurleik á Egilsstöðum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.08.2018
kl. 18.49
Tindastóls í 2. deild kvenna skellti sér upp að hlið Augnabliks á toppi deildarinnar með öruggum 0-8 sigri á liði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis en leikið var Vilhjálmsvelli í dag. Stelpurnar gerðu fjögur mörk í hvorum hálfleik og í þeim báðum skiptu Murielle og Vigdís mörkunum systurlega á milli sín.
Meira
