feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.11.2018
kl. 13.34
Björgunarsveitir landsins munu ganga í hús um land allt dagana 1.-3. nóvember og og bjóða Neyðarkallinn til sölu en sala á kallinum er liður í árlegu fjáröflunarátaki björgunarsveitanna. Að þessu sinni er Neyðarkallinn tileinkaður 90 ára afmæli Landsbjargar og er hann því klæddur í stíl við það björgunarsveitarfólk sem á undan gekk.
Meira