Fiskmarkaður Íslands opnaði á Króknum á mánudaginn
feykir.is
Skagafjörður
06.09.2018
kl. 08.01
Fiskmarkaður Íslands hf. opnaði starfsstöð á Sauðárkróki sl. mánudag til viðbótar við þær átta sem félagið hefur rekið víða um land. Til þessa hefur ekki verið aðgengilegt að selja afla frá Sauðárkróki með endurvigt og verður það stærsta breytingin, að sögn Arons Baldurssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins.
Meira
