Danero Thomas verður liðsmaður Tindastóls næsta tímabil
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.05.2018
kl. 18.53
Körfuknattleiksdeild Tindastóls bætist góður liðsauki fyrir næsta tímabil en hinn magnaði Danero Thomas skrifaði undir árssamning við félagið í dag. Danero var lykilmaður í liði ÍR þegar liðin áttust við í undanúrslitum Domino‘s deildarinnar fyrr í vor. Samningurinn er til eins árs.
Meira
