Hver er tilgangurinn með þessu jarðlífi?
feykir.is
Skagafjörður, Dreifarinn
21.03.2018
kl. 16.08
Á dögunum hafði Helgi Ingólfsson heimspekingur samband við Dreifarann og sagðist fynna sig knúinn til að greina frá. „En ég er búinn að hugsa þetta fram og til baka og verð að viðurkenna að það er ekki við neinn að sakast í þessu máli, nema þá helst sjálfan mig, og ég vil fyrir alla muni taka fram að ég er alls ekki að álasa eða gagnrýna ritstjóra Feykis, þó svo hann hafi að sjálfsögðu spurt mig þessarar spurningar forðum,“ segir Helgi alvarlegur.
Meira
