Braut rúðu á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
12.03.2018
kl. 11.07
Lögreglan á Norðurlandi vestra hafði í nógu að snúast um liðna helgi en alls voru 117 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi hennar og einn aðili var handtekin vegna gruns um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna. Þá sinnti lögreglan útkalli vegna umferðarslyss og maður handtekinn eftir að hafa brotið rúðu á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki.
Meira
