Framsókn með flest atkvæði lesenda Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.10.2017
kl. 16.45
Feykir stóð fyrir óvísindalegri netkönnun á Feyki.is hvernig atkvæði lesenda myndi raðast í komandi kosningum. Í morgun var lokað fyrir þátttöku og hafði þá Framsóknarflokkurinn mest fylgi eða 29% og Píratar komu næstir með 20% atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 17% atkvæða og á hæla hans kom Miðflokkurinn með 15%.
Meira
