OK, api Allt í lagi
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
10.09.2017
kl. 14.19
Þessa dagana sýnir Króksarinn Jóhannes Atli Hinriksson í sýningarsal Kling & Bang Marshallhúsinu við Grandagarð í Reykjavík fyrir sunnan. Jói er sprenglærður listamaður með próf frá School of Visual Arts í Nýju Jórvíkur-hreppi. Sýningin ber hið hið ágæta nafn, OK, api Allt í lagi og opnaði þann 26. ágúst síðastliðinn.
Meira
