„Því sem ekki er keypt er ekki sóað“
feykir.is
Skagafjörður
31.10.2017
kl. 09.39
Þann 1. nóvember kl. 20:00 mun Stefán Gíslason flytja erindi í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Í erindi sínu mun Stefán fjalla um ævisögur varnings á borð við föt og plasthluti og er sjónum beint að því sem einstaklingurinn getur gert til að draga úr sóun, allt frá því að ákvörðun er tekin um innkaup og þangað til varan hefur lokið hlutverki sínu.
Meira
