Fákaflug á Hólum um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
25.07.2017
kl. 09.36
Um næstu helgi, dagana 28. - 30. júlí, verður hestamótið Fákaflug haldið á Hólum í Hjaltadal. Það er Hestamannafélagið Skagfirðingur sem heldur mótið í samstarfi við hestamannafélögin Létti, Hring, Funa, Snarfara, Þyt og Neista.
Meira
